Heimilisritið - 01.07.1951, Page 9

Heimilisritið - 01.07.1951, Page 9
Læknirinn, sem varð leynilögreglusnillingur Grein eftir Frecleric Sondcrn -------------------------------1 Sir Bernard Spilsbury lagði hornsteininn að nútíma rétt- arlæknisfræði -______________________________) ALLT TIL byrjunar þessarar aldar var England öruggasti staðurinn fyrir óprúttinn morð- ingja — þar hafði hann miklar líkur til að sieppa vel frá glæp sínum. Spæjararnir í Scotland Yard voru snillingar í að hafa uppi á glæpamanninum, en það var öllu erfiðara að sanna sekt hans frammi fyrir hinum sam- vizkusömu, ensku dómurum. Þessu ástandi breytti Sir Bem- ard Spilsbury með því að inn- leiða vísindalegar aðferðir rann- sóknarstofunnar í réttarsalinn. „Eg hef óbeit á morði“, sagði hann eitt sinn, „og ég hef alla ævi barizt fyrir því, að það verði ekki tilvinnandi að myrða menn“. Þessi rólyndi og látlausi vís- indamaður, sem í 35 ár var einn af helztu læknum Englands, er faðir nútíma réttarlæknisfræði. Vitnisburður hans varð, þegar tímar liðu, til að fella yfir 100 hættulega morðingja. Fyrsta koma Spilsbury í rétt- arsal vakti feikna athygli. Það' var 1910. í hinum troðfulla sal í Old Bailey — gamla, fræga sakamálaréttinum í London — stóð Hawley Harvey Crippen læknir, ákærður fyrir morð. Op- inberi ákærandinn hélt því fram, að Crippen hefði gefið konu sinni inn eitur, grafið sund- urlimað lík hennar í kjallaran- um og flúið síðan til Kanada með einkaritara sínum. Verjand- inn hélt því fram, að Belle Crippen liefði yfirgefið mann sinn, og að það væri alls ekki líkið af henni, sem lögreglan hafði fundið grafið í óslöklctu kalki. Krufning hafði leitt í ljós, að í líkinu var banvænn skammtur af eitri, en hið eina, sem fannst heillegt, var húð- stykki, um 39 fersentimetra stórt. Ef ákærandinn gat sann- HEIMILISRITIÐ 7

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.