Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 9
Læknirinn, sem varð leynilögreglusnillingur Grein eftir Frecleric Sondcrn -------------------------------1 Sir Bernard Spilsbury lagði hornsteininn að nútíma rétt- arlæknisfræði -______________________________) ALLT TIL byrjunar þessarar aldar var England öruggasti staðurinn fyrir óprúttinn morð- ingja — þar hafði hann miklar líkur til að sieppa vel frá glæp sínum. Spæjararnir í Scotland Yard voru snillingar í að hafa uppi á glæpamanninum, en það var öllu erfiðara að sanna sekt hans frammi fyrir hinum sam- vizkusömu, ensku dómurum. Þessu ástandi breytti Sir Bem- ard Spilsbury með því að inn- leiða vísindalegar aðferðir rann- sóknarstofunnar í réttarsalinn. „Eg hef óbeit á morði“, sagði hann eitt sinn, „og ég hef alla ævi barizt fyrir því, að það verði ekki tilvinnandi að myrða menn“. Þessi rólyndi og látlausi vís- indamaður, sem í 35 ár var einn af helztu læknum Englands, er faðir nútíma réttarlæknisfræði. Vitnisburður hans varð, þegar tímar liðu, til að fella yfir 100 hættulega morðingja. Fyrsta koma Spilsbury í rétt- arsal vakti feikna athygli. Það' var 1910. í hinum troðfulla sal í Old Bailey — gamla, fræga sakamálaréttinum í London — stóð Hawley Harvey Crippen læknir, ákærður fyrir morð. Op- inberi ákærandinn hélt því fram, að Crippen hefði gefið konu sinni inn eitur, grafið sund- urlimað lík hennar í kjallaran- um og flúið síðan til Kanada með einkaritara sínum. Verjand- inn hélt því fram, að Belle Crippen liefði yfirgefið mann sinn, og að það væri alls ekki líkið af henni, sem lögreglan hafði fundið grafið í óslöklctu kalki. Krufning hafði leitt í ljós, að í líkinu var banvænn skammtur af eitri, en hið eina, sem fannst heillegt, var húð- stykki, um 39 fersentimetra stórt. Ef ákærandinn gat sann- HEIMILISRITIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.