Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 17

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 17
hann settist á legubekkinn og tók að drekka. Svo hringdi hann til Barry Gray og vakti hann af væmm blundi og hræddi kon- una hans. Hann ræddi fram og aftur um það við Barry, hvort hann ætti að kvænast Hazel eð'- ur ei. Barry var því eindregið meðmæltur. „Það sem gerzt hefur í kvöld“, sagði hann, „sannar, að ég hef rétt fyrir mér. Ef þú værir kvæntur, myndir þú ekki drekka þig svona fullan. Hazel hefur róandi áhrif á þig. Þig vantar heimili og einhvern, sem heldur þér frá snöfsunum. Og lofaðu mér nú að fara aftur í rúmið, heyrirðu það“. Svo hringdi hann til Georgs Haks og ræddi málið einnig við hann. „Sumir menn þurfa aðhald“, sagð'i Haks, „og þú ert einn þeirra. Ég mæli eindregið með Hazel. Hún er þér meira virði en nýr samningur. Og ef þú verður timbraður í fyrramálið, þá hríngdu og segðu, að þú sért veikur. Farðu ekki að vinna. Þakka þér fyrir að þú hringdir, góða nótt, Charlie“. LOKS hringdi Charlie til Hazel. Hann var nú orðinn á- fjáður og ánægðúr, og hann var viss um, að hún mjmdi verða himinlifandi yfir að giftast hon- um. Og það var hún. „Ég set einungis eitt skilyrði, elskan“, sagði hann, „og það er, að þú gefir gömlu norninni sóp- skaft og komir henni burt úr Ivaliforníu“. „Já“, svaraði Hazel. Snemma næsta morgun flugu þau til Las Vegas, þar sem rosk- inn dómari gaf þau saman. Charlie hafði ekki sofið vel, og hafði hræðilegan höfuðVerk. En nokkrir snafsar hresstu hann. Hið undarlega augnaráð Hazél olli honum þó óþægindatilfinn- ingu. Þrátt fyrir rauðþrútin aug- un, sem stöfuðu af því, að hún hafði rifizt við mömmu sína alla nóttina, var hún ótrúlega ham- ingjusöm að sjá. Hveitibrauðsdagarnir stóðu í tvo tíma. Svo flugu þau aftur til Hollywood, og um kvöldið hélt Barry Gray og kona hans veizlu fyrir þau, og buðu fjölda fólks. Hazel sagði ekki margt, og Charlie komst brátt á það stig, að tungan í honum varð gagns- laus gripur, og augun sáu tvö- falt. Seint um nóttina ók sú ný- gifta honum heim í litlu íbúð- ina og brúðarsængina. Charlie valt út af á rúminu. Hazel lagði kalda bakstra við ennið á hounm og gaf honum svefnpillu. Rétt þegar hann var að velta út af, hringdi móðir HEIMILISRITIÐ 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.