Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 19
inn sublimat í æðiskasti. Hann og Charlie ræddu um þetta ó- hjákvæmilega dauðsfall í sorg- arleiknum. „Það er alls ekki óhjákvæmi- legt“, sagði Hazel. „Ef hún fær rétta umönnun, er hægt að bjarga lienni. Hún þarf bara að fá nokkrar eggjahvítur og dálít- ið af mjólk þegar í stað og svo magadælu. A eftir verðúr að gefa henni inn epsomsalt og salt- vatnssprautu í æð. Það væri gott að láta soda-thiosulfat sam- an við sprautuna“. „Það var og“, sagði Limkess. „Eruð þér læknir, Hazel?“ „Nei, en ég hef háskólamennt- un“. ÞETTA var byrjunin. Hazel hélt áfram að tala vel og gáfu- lega í mánuð, og Charlie varð æ lengra inni í skugganum. Hann hafði lesið töluvert og var stúdent, en hann komst ekki í hálfkvisti við hana. Hann tók að stara á Hazel og gleymdi glasinu sínu. I samkvæmum hlustaði fólk á hvert hennar orð. Það spurði hana ráða, hélt henni fram við lærða menn og gortaði af henni. Barry Gray áleit, að hún gæti sem bezt skrifað bók, og Georg Haks ráðlagði henni að stofna samkomustað fyrir andríkt fólk og vísindamenn og safna saman öllum slíkum kring- um sig. Bráðókunnugir menn komu til Charlie og óskuðu hon- um til hamingju með sína gáf- uðu og lærðu konu. Og svo gerðist það í annað sinn, að Charlie sendi konu sína grátandi inn í svefnherbergið. Hann bar lienni á brýn að vera smásmyglislegur lærdómsfúsk- ari og leiðindaskjóða, og sagð- ist leiður á að hlusta sífellt á „hver veit hvað“ dagskrá, hvar sem þau kæmu. Svo fór hann á eftir henni inn í svefnherbergið'. „Já, þetta verður víst endir- inn á öllu saman, hugsa ég. Þú ætlar að sækja um skilnað?“ „Nei“, svaraði hún og þun-k- aði augun. „Eg elska þig, Char- lie“. „Talaðu ekki um það, ég kæri mig ekki um að fólk viti það“. „Eg skal hætta að segja nokk- uð“. „Hvernig ætlarðu að fara að því? Þú, sem ert mið'depillinn í öllum samkvæmum. Þú getur það ekki“. „Jú, það get ég“. Kvöld eitt bauð Harry Lim- kess þeim á nýja sýningu, sem hann hafði umsjón með. Þau óku til Hollywood Radio City og fengu sæti þar ásamt fjölda ann- arra áheyrenda. Áður en aðal- dagskráin hófst, var einn þess- ara „hver veit það“ spurninga- þátta. Ymsar spurningar voru HEIMILISRITIÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.