Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.07.1951, Blaðsíða 41
kliður rauf þögnina. Starfsfélag- ar hennar fylltu stofuna, bros- leitir á svip. Einn þeirra setti körfu, prýdda rauðum og bláum borðum, á skrifborðið' hennar. „Flýttu þér að skoða í hana“, sagði Minnie Archer áköf. Konur og karlar á öllum aldri þyrptust um Jenny, á meðan hún leysti borðana með skjálf- andi höndum. „En hvað þið eruð góð“, sagði Jenny og bæði hló og grét. Þegar búið var að opna alla pakkana og dást að innihaldinu, sátu þau og borðuðu ís og hlógu og gerðu að gamni sínu, en allt í einu þagnaði hláturinn. Jenny leit upp. Wirt Adamson gekk gegnum skrifstofuna án þess að líta til hægri eða vinstri. Var- irnar voru samanbitnar, augun reiðileg. í sama bili sló klukkan fjögur. Þau höfðu skemmt sér í vinnutímanum. „Við höldum skilnaðarveizlu fyrir Jenny“, sagði Minnie Archer allt í einu. „Má ekki bjóða yður ís, Adamson?“ „Nei, takk“. Hann flýtti sér inn í einka- skrifstofu sína og skellti á eftir sér. „Ó, þessi staur“, andvarpaði Minnie. „Jæja, við verðum víst að hypja okkur. Vei-tu sæl, Jenny“. Þau læddust burt eins og ó- þægir krakkar, og Jenny var ein eftir í skrifstofunni, sem allt í einu tók að hringsnúast fyrir augum hennar. Hún stóð upp og leit ringluð umhverfis sig. Hatt- urinn og kápan? Dyrnar? Ó, það var satt, gjafirnar. Hún vissi ekki, hvað hún átti við þær að gera. Svo var liringt. Ósjálfrátt tók Jenny blýantinn og hraðritunar- bókina og flýtti sér inn til Adamsons. „Hringduð þér?“ spurði hún veikri, annarlegri röddu og datt á gólfið. WIRT Adamson raupaði jafn- an af því, að hann væri ætíð rólegur, hvað sem að höndum bæri. En þetta sló hann alveg út af laginu. Hann studdi fingr- inum fast á bjölluhnappinn, en enginn kom. Svo tók hann Jenny í fangið' og bar hana yfir í djúpa hægindastólinn við gluggann. Hann sótti glas af vatni og dreypti á hana. Hvað nú, afáglapmn þinn? sagði hann við sjálfan sig. Sendu eftir manninurn hennar. Hvar vinnur liann? Sendu eftir lækn- inum. Hver er lœknir hennar? Hann hljóp fram í ganginn til að ná í einhvern kvenmann, en fann enga. Hann þaut aftur inn til Jenny. Augu hennar voru galopin. Hún reyndi að segja HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.