Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 47
FERSKJA. — Draumur varðandi nýja og Jiroskaða fcrskju, boðar góða heilsu og áhyggjuleysi. um kringumstæðum tengjast fjölskyldu hans. FERJA. ■— Draumur um ferju táknar leyndarmál í lífi þíuu. Þú munt eiga leynileg stcfnumót og dulda gleði, sem þínir nánustu vita lítið cða ekkert um. FERMING. — Drcymi þig að Jiað sé vcrið að ferma J)ig, boðar jiað þér óvænta peninga og gleði. FIÐLA. — Ef mann dreymir að hann sjái fiðlu, er það oftast fyrir hryggð. Fleyra í fiðlu: hamingja og glaðværð. Spila sjálfur á fiðlu: áhættusamt ævintýri, sem endar allvel; sumir segja að það boði heim- ilisánægju. Dansa eftir fiðluleik: auðsæld og hamingja. FÍFILL. — Ef þig dreymir fífil í túni mun einhver kunningi þinn leita til þín um hjálp. Ef þú ert ástfangin(n) er hætt við að sá eða sú, scm þú clskar, sé þér ekki trúýr). Sjá fíflabreiðu táknar óvini, sem reyna að gera þér mizka. FlFL. — Þessi draumur er dreymandanum aðvörun um, að láta ekki aðra traðka á sér né lítillækka sig. Þeir sem afla sér virðingar verða betur settir en liinir. FÍKJA. — Dreymi þig að þú sért að éta fíkjur muntu fá óvænta gjöf cða fá langþráða ósk uppfyllta. Að dreyma gráfíkjur er fyrir gleði. FILABEIN. — Dreymi ásfangna persónu fílabein, mun hamingja, fegurð og gleði ríkja á ævibraut hennar. Yfirleitt boðar fílabcin { draumi allt hið bezta, sem maður getur óskað sér. FÍLL. — Ef þig dreymir fíl, skaltu athuga önnur atvik draumsins. Ef þau eru óheillaboðar, dregur fíllinn mjög úr ógæfunni, því að hann er fyrir mjög góðu í draumi. Það er sama hvaða erfiðleikar kunna að steðja að hjá þér, þú munt yfirvinna þá, og heilsufar þitt verður ávallt gott. Þó eru einstaka, sem telja, að það boði manni lífsháska að sjá fíl í draumi. FIMLEIKAMAÐUR. — Ef mann dreymir fimleikamann, skyldi hann vera varkár, einkum í verkum, því að slys vofir yfir. Þú ert sennilega ekki heldur á réttri hillu í lífinu. FINGUR. — Dreymi mann, að hann hafi misst fingur af hendi sér, er það fyrir því, að hann á ekki eins trausta vini og hann hélt. Finnist honum fingurnir vera fleiri en fimm, er það fyrir vinsældum og virðingu. Það er hinsvegar fyrir tjóni að dreyma fingur sína meidda. FINGURBJORG. — Ef þig dreymir fingurbjörg skaltu taka það sem að- vörun um að vera ekki svona metnaðarfull(ur). Sé fingurbjörgin á réttum fingri í draumnum, munu næstu mánuðir verða þér giftu- drjúgir. Dreymi þig þú missir fingurbjörg á gólfið, muntu þurfa að bíða og þreyja miklu lengur en þú vonaðir, en finnirðu hana ekki aftur getur það táknað atvinnuleysi o. fl. K________________________________________________________________________/ HEIMILISRITIÐ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.