Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.07.1951, Qupperneq 48
t ------------\ I'ISKUR. — Að dreyma að maður sjái lifandi fiska boðar hcppni í fram- kvæmdum. Dauður fiskur táknar vonbrigði, taugaóstyrk og orðasennu. Að veiða fisk táknar svikula vini. Að vetri til er fiskur oft fyrir fannkomu, og séu fiskarnir dökkir og spriklandi boðar það storm og úrfelli. Dreymi þig, að þú sért á fiskveiðum, en veiðir ekki neitt, cr það merki um að núverandi fyrirætlanir þínar bregðast. En að veiða fisk er hinsvegar fyrir velgengni. Eta harðfisk: veizla í vændum. FITA. — Það er öruggt tákn um auðæfi, eða hreysti, ef menn dreymir að þeir séu feitir. Sumir segja þó að það sé fyrir veikindum. Ef þú þykist sjá feit börn, muntu eiga mörg hamingjurík og áhyggjulítil ár fram undan þér. Það er hinsvegar fyrir tapi eða veikindum ef - þig dreymir að þú hafir megrazt. FJALL. — Ef þig dreymir fjall boðar það breytingu til hins betra, ef þú ert að klífa það, en til ófarnaðar ef þú ferð niður það. Sjá fallegt fjall: björt framtíð; sé það við vatn eða með lækjum í hlíðunum, boðar það oft arf. Eigirðu erfitt með að klífa fjall í draumi, táknar það, að þú munt þurfa að strita fyrir öllu, sem þú vilt veita þér í heiminum. FJARA,—- Dreymi gifta persónu að hún sé niðri í fjöruborði, má hún búast við því að heimili og hjónaband hennar sé ekki allt þar sem það sýnist í svipinn. Sjómönnum er mikil fjara í draumi fyrir afla- leysi í vöku. (Sjá Sjávarfall). FJÁRHÆTTUSPIL. — Dreymi þig að þú spilir fjárhættuspil og vinnir, máttu reikna með því, að óheiðarleiki og fátækt steðji að þér. Ef þú hinsvegar tapar í spilum, er merkingin ckki nærri því eins slæm, bótt slíkur draumur sé aldrei góður. FJOLA. — Að dreyma fjólur boðar dreymandanum mjög heillandi ástar- ævmtýri, hvort sem úr því verður meira eða minna. FJÓS. — Sjá Gripahús. FJÖÐUR. — Hvítar fjaðrir cru dreymandanum fyrir mikilli upphefð og virðingarvotti, stundum fyrir auð og velmegun. Fagurlitaðar fjaðrir boða góðar fréttir, en séu þær dökkar eða óhreinar er leiðra frétta að vænta. Sjá fugla í sárum, boðar langa ferð. Fjöður í hatti: óheppi- Ieg viðskiptasambönd. FJÖLLEIKAHUS. — Ef þig dreymir fjölleikahús, muntu eignast mikið af dýrgripum fyrr eða síðar. Kannske hlýturðu háan titil einhvern- tíma, a. m. k. mun þér öðlast mikil virðing í þessum heimi. FJÖLSKYLDA. — Dreymi þig að þú eigir fjölmenna fjölskyldu, þarftu engu að kvíða. Þig mun ekki skorta fé til þess að sjá stórri fjöl- skyldu farborða, ef þú skyldir eignast hana. FLAGG. — Sjá Fáni. FLAK. — Ef þig dreymir skipsflak, máttu búast við einhverjum erfið- leikum á næstunni. (Frh. í nœsta hefti). 46 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.