Heimilisritið - 01.07.1951, Side 62

Heimilisritið - 01.07.1951, Side 62
lcgra. Joan lagðist á hart, óslétt gólfið. Litlu síðar, þcgar kyrrt varð niðri, ákvað hún að reyna að fá sér dálítinn blund, áður cn tími yrði til að gera hina hættu- legu tilraun. Joan smáblundaði, cn hrökk upp aft- ur og aftur í svitakófi. Það var eins og andrúmsloftið væri mettað cinhvcrri ógn, og þegar hún reis upp með verki í öllum limum, hcyrði hún þrumuhljóð í fjarska og vissi þá að cnn eitt of- viðrið væri f nánd. Þcgar ofviðrið dynur yfir, cr tæki- færi fyrir mig að sleppa burtu, hugs- aði Joan, og í sama augnabliki skall snörp vindhviða á húsinu mcð slíkum krafti, að það brast og brakaði í öllum viðum þess. Á cftir drunuðu þrumurnar. Elding- arnar skutust cins og feikna eldspjót gcgnum loftið, og svo byrjaði rcgnið að strcyma niður. Það er ekki rétt að kalla það rcgn, því það var cins og öll him- insins ský tæmdust í einu vetfangi nið- ur á húsþakið, cða cins og heilt útltaf skylli yfir húsið. Hver þruman rak aðra, cldingarnar glömpuðu og blossuðu, stormurinn hvcin og öskraði. Joan tók viðbragð, við hvcrja hvinu. Hvað cftir annað varð hún gripin ofsa- hræðslu, scm henni tókst aðcins að vinna bug á mcð því að beita öllu vilja- þrcki sínu. „Nú vcrð ég að rcyna að sleppa,“ sagði hún upphátt. Þcir innfæddu voru alltaf hræddir við þrumuveður. „Þcir þora cf til vjll alls ekki að hrcyfa sig af hræðslu og angist, þótt þeir sæju mig. Allt veltur á því, hvort Doyle heyrir til mín cða ckki. En ég vcrð að eiga það á hættu nú, annars vcrður það of seint.“ Það virtist óhugsandi, að Doyle gæti heyrt til hcnnar í þessum hávaða, og Joan gætti þcss að fara sem varlegast, meðan hún losaði járnlokuna úr kengn- um og opnaði lofthlerann mcð mcstu erfiðismunum. Hún gægðist niður og sá cngan í herberginu, cn ljós logaði á borðinu. Einnig logaði ljós í innra her- berginu og dyrnar að því stóðu opnar. Joan hugsaði sér þann mögulcika, 'að Doyle svæfi vegna of mikillar drykkju og blóðmissií, þrátt fyrir ofviðrið, eða að hann yrði hennar ckki var, vcgna ofviðrisins, þó hann væri vakandi. Hún hafði ákafann hjartslátt, er hún sveiflaði sér frá loftsopinu niður í járn- stigann. Mcðan hún gekk niður stig- ann, hafði hún ekki augun af dynin- um að bakhcrbcrgjnu og sá því ekki, þegar svarti Doyle Iæddist fram úr einni kojunni, rétt við stigann. Hún æpti upp yfir sig af ótta, cr hann tók utan um hana, næstum á sama augnabliki og hún steig niður á gólf. Hún var svo lömuð af undrun og hræðslu, að luin gerði næstum cnga tilratin til að losna frá honum. Hún sá Doylc bæra varimar, cn gat ckkcrt heyrt hvað hann sagði, því að í sama bili rcið þruma yfir. „Ofviðrið kom þér þá til að breyta um skoðun, svo að þú sncrir aftur til herra þíns! “ hrópaði hann í cyra hcnn- ar. Joan kinkaði kolli. Hún sagði við sjálfa sig, að eina von hennar væri að láta sem hún gæfist upp og gera sér far um að láta ckki sjá á sér hræðslu. Hún varð að lcika hlutverk sitt eins eðlilega og unnt væri, og því lagði hún báðar hendur um háls Doyles og þrýsti sér að honum. (Frh. í næsta hefti) 60 HEIMILISRITI9

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.