Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 18

Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 18
okkur hið mikla kalkinnihald mjólkurinnar nema að litlu leyti. Fái barnið móðurmjólk, not- ast því hæglega 82 prósent af kalksöltunum, og er því vel verndað gegn beinkröm. Sé það alið á kúamjólk, notast því að- eins 22 prósent — og þessvegna er því miklu hættara við sýk- ingu. í stríðinu uppgötvuðu menn hinsvegar, að sé D-vítamíni bætt í kúamjólkina, notast okk- ur langtum betur kalkinnihald hennar, og á síðustu árum hefur ameríska læknasambandið beitt sér fyrir, að hver lítri mjólkur verði látinn hafa 400 alþjóða- einingar af D-vítamíni. Því miður er nokkuð erfitt að skera úr um, hve mikið D-vítamín verður í mjólkinni — en þó hefur amerískum vísindamönn- um tekizt að finna mjög svo ein- kennilega aðferð til þess. Hvít- ar tilraunarottur, sem aldar eru í myrkri, til þess að birtan myndi ekki D-vítamín í húð þeirra, fá mjólkurskammta með breytilegu D-vítamín innihaldi. Á ákveðnu stigi drepur maður rotturnar, sker af þeim annan afturfótinn, klýfur legginn, læt- ur ljós falla á hann sem snöggv- ast og dýfir honum því næst í silfurnítrat. Við það kemur fram, hjá þeim rottum, sem fengið hafa nægilegt D-vítamín, svört lína á beininu, einmitt þar sem kalksöltin eru að mynda beinvöxtinn. Hafi rotturnar ekki fengið nóg D-vítamín, er vaxt- arlínan grá og ógreinileg. Vegir vísindanna eru stund- um dálítið krókóttir. Það, að dýfa rottufót í silfurnitrat til að fylgjast með því, hvort manna- börnum notist til fulls kúa- mjólk, er víst góð sönnun þess. ENDIR VANDAMÁLIÐ LEYST Hann bað um koss. Hún hrukkaði ennið. ,,Koss“, sagði hún, „túlkar innri kennd. Koss á ennið táknar vináttu, á höndina lotningu, á munninn hvort tveggja og meira en það. Nú leyfi ég þér að kyssa mig. Gerðu svo vel.“ Hann hikaði. Með lotningu og vináttu var hægt að öðlast ást. Hann leit til hennar, ef ske kynni að hann gæti lesið hugsanir hennar. .. . Hún stóð þarna, mcð höfuðfat slútandi fram yfir ennið og hendumar í kápuvösunum. Og hann skildi. 16 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.