Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 19
Ur einu í annað — Eg heyri sagt aS þú hafir veriS i átveizlu hjá konsúlnum í gœrkvöld. Hvernig var? — Jæja — ef siipan hefSi veriS eins heit og víniS og vtniS eins gamalt og gresin og gcesin eins feit og húsmóSir- in, j>á hefSi allt veriS fyrsta flokks. * ENSKUR EINÞÁTTUNGUR Oh! please! do not kiss me. Oh! pleasc! do not kiss. Oh! please! do not. Oh! please! do. Oh! please! Oh! * Drukkni maSurinn stráSi skrefum s'mum yfir alla götuna. (Gjedde & Christensen ) # Agætt mölvarnarlyf er, að vietn ]>erri- pappír með terpentmu og troða honum niður með i stoppuðum húsgögnum eða láta hann vera í ldæðaskápnum. * Þjónustustúlkan: — Herrann verSur aS afsaka þó aS þaS 'vanti hanka á handklœSiS. Hótclgcsturinn: — Eg þvæ mér aldrei á hankanum. # Eter er fyrirtak ril þess að ná burt ýmsum óhreinindablettum úr vefnaði. En gæta þarf þess að þvo fötin strax á eftir. * Osturinn var fullur af götum; hann var ekki mikiS meira en hluti af slæmu lofti. (Ókunnur) Þeir, sem kveljast af Ifkþomum, ættu að smyrja þau með grænsápu að kvöldi og fara svo í heitt fótabað að morgni. Gcrið þetta oft í viku. * TrúboSinn i Nígeríu: ■—• Mér er sagt, aS sonur þinn hafi valdiS þér mikilli sorg, frú. Negrafrúin: — fá, hann cr hvíti sauSurinn t fjölskyldunni. # I’að má fá meira af rjóma úr mjólk með því að velgja hana fyrst og kæia svo aft- ur snögglega. * Piparsveinn cr maSur, sem aldrei ger- ir sömu skyssuna i eitt skipti. (Ed Wynn ) # Ef hætta er á því að flíkur gcfi lit er gott að þvo þær upp úr volgu vatni. 1 tvo lítra af vatni þarf eina matskeið af bórsalti (borax). Sápu má ekki nota mjög sterka og stauja þarf slíkan þvott rakan. # Siggi: — fá, stúlkurnar fylgja mér eftir hvert sem ég fer — þcgar ég dansa viS þœr! # Ef erfitt revnist að fá góðan gljáa á spcgilgler, er gott að nudda það með klúl vættum brennsluspíritus. # Húsbóndinn (kemur heim): — Ég finn, aS viS eigum aS fá hœnsnasteik í kvöldmat. Eldhússtúlkan: — Nei, frúin var bara svo óheppin aS brenna sig, þegar hún ætlaSi aS krulla háriS. OKTÓBER, 1951 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.