Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 26
fram fyrir, stanzaði hún dálítið við og' hallaði sér hálfsvimandi upp að þilinu. Hún gat ekki fengið alla reitina í myndinni af Ken Prescott til þess að falla saman, hvern að öðrum! Hún rankaði við sér. Hvað kom hann henni líka við? Hún hafði ráðið sig hingað að spítal- anum með alveg ákveðið mark- mið í huga. Hún hafði fram- kvæmt fyrirætlanir sínar .. . af- ganginn varð Lieberburg að sjá um! Einasta takmark hennar var aðeins að sjá föður sinn end- urvinna sitt gamla sjálfstraust! Og svo auðvitað að Fav fengi heilsuna á ný! Það, að Fay hafði versnað aftur. hálftíma eftir að Lettie hafði fullvissað Ken Prescott um að barnið væri úr allri hættu, var aðeins einn þeirra steina, sem læknavísindin verða að sætta sig við að hin blindu örlög varpi í götu þeirra. Prófessorinn hafði reyndar vitað það fyrirfram, að um afturkast gat verið að ræða, en það bar svo brátt og heiftar- lega að, að þau furðaði öll á því. Lettie tók að sér að hafa uppi á Ken Prescot og tilkynna hon- um breytinguna. Hann hafði yf- irgefið skrifstofurnar, en henni heppnaðist að finna hann, og tíu mínútum eftir að hún hafði tal- að við hann í símanum, heyrði hún að hann gekk eirðarlaust um gólf úti á ganginum. Það leið ein nótt og einn dag- ur ... og' ein nótt enn .. . og oft, og margoft, heyrði Lettie fótatak lians frammi á gangin- um, þar sem hann gekk hvíldar- laust um gólf. Ef um hans eigið barn hefði verið að ræða, þá hefði Lettie betur getað skilið áhyggjur hans og kvíða. En þessi fórnfúsa ást gagnvart ó- skyldu barni var í svo undar- legri mótsetningu við þá hár- hvössu hörku, sem hann hafði alltaf fylgt bæði til orðs og æðis. Lettie unni sér ekki margra stunda hvíldar meðan baráttan stóð yfir. Dökku baugarnir kringum augun báru löngum vökunóttum þögult vitni, og hinar djúpu hrukkur í kringum munnvikin sýndu mörg kvíð- vænleg augnablik. Það voru reyndar aðrar hjúkrunarkonur til að leysa hana af, en Lettie vék samt sem áður ekki frá beði barnsins. Hún óttaðist að Fay myndi vakna og spyrja um hana án þess að finna hana hjá sér. Þetta var óhófleg skyldurækni, sem hin heilbrigða skynsemi hennar hafði annars alltaf hindr- að hana í að láta undan. LOKSTNS, að morgni þriðja dagsins, voru sóttbrigðin yfir- staðin, og læknirinn gaf Lettie leyfi til þess að fara inn til Ken 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.