Heimilisritið - 01.10.1951, Page 30

Heimilisritið - 01.10.1951, Page 30
á Lettie, og allt andlit hans var eitt stórt spurningarmerki. „Eg er hræddur um það, Fay, að okkur reynist ekki unnt að finna neina, sem jafnast á við Lettie!“ sagði hann, en Lettie sá að andlit hans ljómaði allt af sólskinsbrosi! Augu hennar höfðu þegar svarað honum! A næsta áugnabliki vafði hann Lettie örmum, með öryggi hins fullvissa unnusta. „Fay ...!“ sagði Ken, en hann hafði ekki augun af Lettie. „Eg hét því, að þú skvldir fá það', sem þú óskaðir þér! Eg held lof- orð mitt!“ „Já-en, pabbi . .. það var ég, sem átti að fá hana!“ sagði Fay hlæjandi. „Þið fáið mig bæði tvö!“ hvíslaði Lettie, og Fay neri sam- an höndum af hreykni og á- nægju, jafnvel áður en hún hafði almennilega heyrt það, sem Lettie sagði, enda komust orð'in varla fram á varir hennar fyrir kossunum, sem Ken þrýsti á var- ir hennar. KNDIB ÞAU VORU I FELULEIK Tvö börn yfirlögrcgluþjónsins hurfu cinn góðan vcðurdag, og hann skipulagði lcitarflokka til þess að leita barnanna. Loks fundust bömin uppi í kirkjugarði, þar scm þau höfðu falið sig. „Við ætluðum bara að vita hvað þú værir duglegur, pabbi minn,“ sagði Elsa litla, sem var ellcfu ára. AÐVÖRUN TIL BYRDS Hinn nafnkunni landkönnuður og heimskautafari Byrd aðmíráll var cinu sinni gcstur Byficlds gestgjafa í vcitingahúsinu Pump Room í Chicago. Þegar Byrd stóð upp og ætlaði að fara að dansa við frú Byfield, sagði Byfield: „Munið nú, kæri Byrd, að þecta er ckki neitt könnunarferðalag." TAKIÐ TILLIT TIL ANNARRA! Snyrtivöruverksmiðja nokkur efndi nýlega til samkeppni um beztu auglýsingasetningu fyrir baðsápu og jlmvatn, sem verksmiðjan fram- lciddi. Ein af setningunum, sem sendar voru, hljóðaði þannig: „Ef þér notið ekki sápuna okkar, notið þá fyrir alla muni ilmvamið okkar“. 28 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.