Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 34

Heimilisritið - 01.10.1951, Síða 34
KONAN I PORT 5 Smásaga eftir Laurence Chritchell Sverrir Haraldsson þýddi Frakkinn hlá yfirlœtislega: „Er þessi drengnr hér til þess a8 gæta yðar?" Það er ein tegund af rómantík — feg- urri en allar aðrar — sem lifir í hjart- anu og er engu síð- ur fögur á bana- dægri en á fæðing- arstundu. ------------------------:i ÞAÐ VAR að áliðnum degi. Eg sat í blaðamannaklúbbnum í Tokio og blaðaði í gamalli skáldsögu eftir Phillips Oppen- heim, með'an ég beið eftir kon- unni minni. Eg hafði haft gaman af sög- unni og ég man, að ég lokaði henni og fór að hugsa um, hvort nútíma æskan myndi aðhyllast þá tegnnd rómantíkur, er sagan fjallaði um: Austurlenzk hrað- lest fennt í kaf í fjöllunum norð- an við Belgrad. Skjalataska, sem hefur horfið á dularfullan hátt. Ahyggjulaus æska í Heidelberg með hinum skuggalegu, gömlu húsum í hlíð'um Neckars . . . Ég var truflaður í þessum hugsunum mínum við það, að kvenmaður kom inn í veitinga- salinn. Hún leit í kringum sig 32 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.