Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.10.1951, Blaðsíða 48
sem óska að verða hæfari til núverandi eða framtíðar starfs: 1. Sýndu áhuga á öðru fólki. Spurðu það ráða — og sýndu, að þú kunnir að meta ráð þess. 2. Vertu ánægður með starf þitt. Þá kemur vinnugleðin og þú tekur ekki eftir, að tíminn líði. 3. Hugsaðu um hag atvinnu- veitanda þíns. Það borgar sig líka fyrir þig sjálfan. 4. Hugsaðu þér þig í sporum atvinnurekandans og vertu reiðubúinn að hjálpa honurn, ef hann þarfnast þess. Og reglan ofar öðrum reglum fyrir þann, sem vill komast á- fram: Berðu traust til sjálfs þín! „Varpaðu frá þér áhyggj- unum og treystu þínum eigin hæfileikum!“ segir Lowen og tekur undir með Franklin D. Roosevelt: „Við höfum ekkert að óttast nema óttann sjálfan.“ ENDIB ENSKA KONAN OG AMERÍKUMAÐURINN Ungur Ameríkumaður sat andspænis roskinni konu í enskum járn- brautarvagni. Hann tuggði tyggigúmið sitt í nokkrar mínútur, stein- þegjancli, en svo hallaði konan sér fram í sætinu og sagði: „Það er fallega gert af yður að reyna að koma af stað samræðum við mig, en ég verð að segja yður, að ég er sama sem heyrnarlaus.“ Á SÍNUM STAÐ Hún lá veik í rúminu og maðurinn hennar, sem ætlaði að húa til te handa henni, kallaði úr eldhúsinu og kvaðst ekki geta fundið teið. „Ég veit ekki hvað auðveldara væri að finna,“ anzaði hún. „Það er fremst á efstu skáphillunni til vinstri, f kakaódós, sem skrifað er á: eldspýtur!11 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.