Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.10.1951, Qupperneq 60
var unnt. Ó, mér finnst ég gæti drepið þ'g!“ Um lejð og Joan sagði seinustu orðin, snerist hún á hæli og þaut inn í húsið, inn í svefnherbergið sit og skellti hurð- inni á eftir sér. Hún kastaði sér upp í rúm, gróf andlitið niður í koddana og grét. Hin mikla æsing, sem hún var í, sljákkaði fljótlega, en hún lá kyrr með andlitið á kafi í tárvotum púðunum. „Getur hann þá ekki skilið, að það er eingöngu af þvt ég elska hann, og af því ég hélt að hann aðeins létist elska mig, að ég reyndi að flýja?“ stundi hún loks um leið og hún settist upp og fálm- aði eftir vasaklútnum sínum, til að þurrka sér um augun. „Joan! Þú elskar mig þá?“ sagði Hil- ary. Joan hafði ckki heyrt hann koma inn í herbergið. Hún hrökk við, ringl- uð og sneypt yfir því að hafa komið upp um sig. Hún svaraði ekki, cn á næsta augnabliki hafði Hilary vafið hana örm- um, og kyssti blíðlega varir hennar og vanga, kyssti tárin burt af augum henn- ar, strauk hrafnsvart hár hennar og hvíslaði ásrarorðum í eyra hennar. Joan lá alveg hreyfingarlaus við barm hans, en hún hafði ennþá ekka og var alveg ringluð. „Fyrirgefðu mér, elskan mín, og scgðu að þú skiljir mig,“ hcyrði hún Hilary sega, og aftur fannst henni eins og hana væri að dreyma. „Ég elska þig, Joan og trúðu mér, ég hef líka þjáðst. Segðu aftur, að þú elskir mig og að þú fyrirgefir mér!“ Hann tók báðum höndum um vanga Joan og horfði í augu hennar brenn- andi augnaráði, augnaráði, sem eins og vann bug á því, sem eftir var af mót- stöðu hennar og kom henni til að segja það sem hcnnj bjó í brjósti. „Hilary, ég elska þig og ég elskaði þig forðum á Bora Bora, þegar ég gerði þér svo mikið illt!“ sagði hún. „Ó, elsku vinur, hversvegna gerðir þú mér svona mikið illt? Hversvegna tortrygg- irðu mig alltaf? Þú heldur þó víst ckki, að ég myndi geta lítillækkað mig svo, að ég drægi mjg eftir svarta Doyle eða nokkrum öðrum manna? Þú skilur, að það var aðeins uppgerð til að fá tækifæri til að sleppa burtu! Ef þú torttyggir mig og vilt mig ekki en lætur aðeins sem þú elskir mig, vil ég ekki lifa leng- |(( ur! „Joan, Joan, fyrirgefðu mér að ég gat efazt!“ sagði Hilary, og hin djúpa rödd hans var hás af geðshræringu. „Leyfðu mér að bæta fyrir það aftur. Ég elska þig af öllu hjarta, og ég var hræddur um að ég hefði misst þig fyrir fullt og allt. Ég held ég hafi orðið hálf- brjálaður, þegar ég sá þig í faðmi Doyl- es. Segðu að þú fyrirgefir mér, Joan, og að þú elskir mig, þrátt fyrir allt sem komið hefur fyrir milli okkar.“ Svar Joan var kjökur, cn í þetta sinn var það af feginleik. Hún lagði armana um háls honum og fól andlit sitt við brjóst hans. XXII Óvinuriim bærir á sér LOKS bað Joan Hilary um að lofa sér að vera einni, því að hún þyrfti að jafna sig eftir allt sem komið hafði fyr- 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.