Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 24
guðlaus og illræmdur hollenskur skipstjóri að nafni van Straten, sem án þess að skeyta um bann kirkjunnar, og til að brjóta gegn kristinni trú og gamalli sið- venju, rauf páskahelgina og lagði skútu sinni úr höfn á föstudag- inn langa. Herrann birtist hon- um nieð sín blæðandi sár, en skipstjórinn formælti og bölvaði honum. Og refsidómur laust hann. Hann var dæmdur til að sigla um höfin hvíldarlaust, stefnulaust og tilgangslaust til dómsdags. Það boðaði öðrum sjómönn- um ólán að mæta þessum ó- hugnanlega farkosti. Og í raun og veru var ríkjandi mikill ótti meðal sjómanna allt fram á nítj- ándu öld við að rekast á stjórn- laus skip. Það er skiljanlegt, að efnið hai'i orðið bæði skáldum og tón- smiðum tilefni listaverka. Og ságan finnst líka í skáldverkum margra þjóða. Frægast er kvæði Heines. Það er líka án efa þetta kvæði, ásamt ósjálfráðri Noregs- dvöl, sem komið hefur hinif mikla tónskáldi, Richard Wagn- er, t il að semja hina frægu óperu, „Hollendingúrinn fljúgandi“, sem látin er gerast í Noregi og flestar sögupersónurnar eru norskir sjómenn og fólk við ströndina. 22 Wagner fékk hugmyndina, þegar hann hreppti storm á sjó- ferð í Norðursjó og skipið neydd- ist til að leita hafnar í vík í nánd við Arendal. Wagner nefn- ir hana sjálfur Sandvík. Afleið- ingin er sú, að margir staðir í Suður-Noregi gera kröfu til að vera upphafsstað'ur óperunnar, þvi „Sandvíkur" eru margar á þeirri strönd. Það er einnig talið, að meðan Wagner dvaldi i Noregi, hafi hann kvnnzt gömlum, norskum sjómönnum, sem kunnu sagnirn- ar, er hann hefur tekið til með- ferðar í verki sínu. En hvað sem því líður, hefur Wagner í óperu sinni breytt sögninni frá því sem hún er venjulega túlkuð. Hann segir frá norskuin skip- stjóra að nafni Daland, sem leit- að hafi hafnar í Sandvík í óveðri, þótl hann væri aðeins sjö mílur frá heimili sínu. Þá kemur ó- kunn, dularfull skúta einnig sigl- andi inn á höfnina og leggst við akkeri skammt frá skipi Da- lands. Það er aðeins einn maður um borð, fölur, undarlegur maður. Hann rær í land og hittir þar annan mann. Þetta er „Hollend- ingurinn fljúgandi“, sem þarna fer til fundar við dómara sinn, hinn stranga Ahasverus hafsins. Ahasverus hefur veitt honum HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.