Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.06.1952, Qupperneq 47
r~ ■>> ÓBYGGÐIR. — Það cr villugjarnt um óvarðaða heiðavegi. Ef þokur og snjóbyljir skella á, hafa margjr orðið úti á óbyggðum. Hættu þér ekki í tvísýnu! OFÁT. — Dreymi mann að hann hafi ctið yfir sig, táknar það of mikið sjálfsálit. Sjá annan eta yfir sig boðar langa hamingju. OFBELDI. — Drcyrni þig að einhver sýni þér ofbelcli, cða þú sjáir fólk sýna ofbeldi, mun rnargt snúast þér í vil. Hús, heimili, föt, vinir, hamingja — þetta að meira eða minni leyti mun falla þér í skaut. ÓFRÍÐLEIKI. — Dreymj mann að hann sé ákaflega ófríður og honum falli það þungt, er hann miklu eftirsóknarverðari en hann heldur sjálf- ur, enda mun hann sannprófa það áður en varir. ÓGNUN. — Dreymi þig að einhver ógni þér, skaltu vera vcl á varðbergi. Eignir þínar eða annað, sem þér er annt um, eru í hættu, ef þú ert ekki á varðbergi. ÓGÆFA. — Ef þig dreymir að þú hafir orðið fyrir einhverri ógæfu, mun einhver vinur þinn hljóta mikla upphefð. Kaupsýslumönnum er það fyrir fjárhagslegum gróða. ÓHLYÐNI. — Dreymi þig að þú óhlýðnist fyrirskipunum, einkum for- eldra þinna eða yfirboðara, skaltu gera þér það Ijóst hvort þú metur meira, ást eða auðæfi. Þú getur ekki öðlazt hvort tveggja. ÓHÓF. — Ef þig dreymir óhóf boðar það fátækt, tjón og afbrýðiscmi. Dreymi ógifta að þeir hafi allt af öllu í óhófi, munu þeir giftast seint, en vel. ÓHREININDI. — Ef þig dreymir að föt þín séu útötuð í óhreinindum, er hætt við að mannorð þitt bíði hnekki vegna framferðis þíns. Sértu að rcyna að ná af þér bletti eða óhreinindum er það fyrir góðu. Að ganga í for er oft fyrir gróða, ef dreymandanum finnst hann ekki óhreinkast til muna. ÓPALL. — Því aðeins boðar draumur um ópal hamingju, að þú sért þegar hcitbundin(n). — Ötrúlofuðum og ógiftum er ópall hinsvcgar óhcdla- boði í draumi. ÓPERA. — Dreymi þig að þú sért að hlusta og horfa á óperu með einhvem sérstakri persónu, skaltu gæta þín, því viðkomandi er hvorki trú- verðugur né trygglyndur í þinn garð. ÓPIUM. — Að dreyma þetta eiturlyf, boðar dreymandanum tjón, erfiðleika og jafnvel dauðdaga cinhvcrs hjartfólgins. 0RÐA. -— Upphefð er þeim vís, sem dreyma, að þeir fái orður, og þó getur það verið tvíeggjað. ORÐASENNA — Sjá Deila, ReiÖi. ORGEL. — Að vera nálægt orgeli í draumi og hcyra leikið á það, boðar hamingju, velmcgun og ákjósanlegt hjónaband. Sumir telja það boða gleðj blandaða þjáningu, og enn aðrir álíta það spái háum aldri. Stund- ^------------------------------------------------------------------------------- JÚNÍ, 1952 45.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.