Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.06.1952, Blaðsíða 60
gættinni ú bókaherberginu að baki þeirra. ..Mikið’ er ég fegin, að hann er far —“ Annabelle þagnaði snögglega um leið og loðnu krumlurnar læstust um háls hennar. Leynigöngin PAUL JONES hafði byrjað rannsóknarför sína um göngin bak við vegginn í svefnherbergi Annebelle, með hugrekki og ör- yggiskennd, sem var ný fyrir harní. Einbeittni og dirfska hafði ekki verið hans sterka hlið. Hugsanlegt er að soparnir tveir, sem hann hafði fengið úr glasi Susans, hafi átt einhvern þátt í þessu aukna húgrekki. Þó er lík- legra að' ábyrgðartilfinningin, sem hann fann til vegna þess að hann var orðinn fyrirliði hinna, hafi átt sinn þátt í þessu. Einnig' var honum orðið ljóst, að hann varð að sýna af sér manndóm í nærveru þessarar indælu frænku sinnar, sem nú þarfnaðist svo mjög verndar, og sem honum var svo ljúft. að þjóna. Paul var eng- inn ævintýramaður. Auðvitað' hefði honum þótt vænt um að eignast auðæfin, en þó miklu fremur að fá Annabelle. En þar sem hún hafði nú erft auðæfin, voru allar líkur til að liann fengi hvorugt. Hvernig hann hefði skýrt þetta, ef hann hefði fundið leyndustu hugrenningum sínum búning í orðum, verður aldrei upplýst. Það, sem Paul gerði nú, var ekki í lians þágu. Engin sjálfs- elska eða von um liagnað lá að baki því. Raunverulega voru eigin hagsmunir alls ekki í liuga hans. Honum hafði orðið það Ijóst, að hann bar vonlausa ást í brjósti til Annabelle, strax og hann sá hana þetta kvöld. Þetta hafði valdið kjánalegri fram- komu hans allt kvöldið. Hann vissi, að frændur lians, þeir Harry og Charlie, voru ólíkt mannslegri en hann. Ef hún ætti að velja, yrði það auðvitað ann- ar hvor þeirra. En þeir höfðu verið svo uppteknir af því að rífast um hana, að þeir höfðu ekki gætt þess að reyna að kom- ast til botns í leyndarmálinu, sem svo mjög liafði haft áhrif á þau öll og ógnað þeim. Hvað þetta snerti, hafði honum tekizt betur. Svo var það þessi hugmynd lians, hann einn hafði látið sér þetta til hugar koma. Hann hafði margsinnis endurskoðað þá hugmynd sína, og ef hún reyndist rétt, væri leyndarmálið ráðið. Lykillinn að leyndarmál- 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.