Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 8

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 8
ég að fara á bak viS sjálfa mig. Ég ætlaSi ekki þangaS, ég vildi þaS ekki. . . . MeS sjálfri mér vissi ég þó, aS ég myndi mæta á tilteknum tíma. £g ávítaSi mig harSlega á leiS- inni í leigubílnum. En þaS var of seint . . . ég hefSi auk þess tekiS ákaflega nærri mér, ef ég hefSi ekki fariS á þetta stefnu- mót. Hassem beiS eftir mér. . . . Þessi fágaSi, viSsjáli maSur var í austurlandabúningi, þegar ég kom. Hann minnti mig á mynzt- ur í persnesku teppi. Hann tók mig í faS.n sér, og atlot hans voru hvort tveggja í senn villimannleg og blíSleg, ruddaleg og ástúSlég — margfallt ástríSufyllri en þau, sem maSurinn minn hafSi nokkru sinni auSsýnt mér. I hinni hættu- legu hrifningsvímu minni varS mér sannleikurinn aS nokkru ljós. Eg tilheyrSi Hassem meS húS og hári, og mér fannst þessi Fata Morgana Austursins hafa gleypt sál mína gersamlega. Þannig hélt þessu áfram vikum saman. ASeins eitt ský kom á ástarhiminn okkar — vísbending- in um aS Hassem þyrfti brátt aS fara. ÞaS var maSurinn minn, sem fyrst flutti mér þennan grimmdar- fulla boSskap. I símskeyti frá föS- ur Hassems, sem var forstjóri fyr- irtækisins, sem Hassem starfaði hjá, var Hassen boSiS aS koma heim eins fljótt og honum væri unnt. £g var alveg utan viS mig, þeg- ar ég hitti hann næst. Kjökrandi kastaSi ég mér í fang ástmanns míns. ,,Hassem . . . Hassem . . . Þú ferS aS fara. ..." Á milli ekkasoga og kossa skrapp upp úr mér þetta brjál- semislega hróp: ,,Ástin mín, ég get ekki lifaS án þín. . . . Taktu mig meS. ..'!" Hann tók viSbragS, eins og hann hefSi fengiS rafstraum í sig, virti mig lengi fyrir sér, án þess aS ég gæti getiS mér til um hugs- anir hans. Loksins sagSi hann : ,,Er þér alvara ? Þú hlýtur aS skilja, aS þaS er ekki hægt . . .“ Eg boraSi nöglunum inn í axlir hans undir þunnu, ísaumuSu treyjunni, sem hann var alltaf í á stefnumótum okkar. ,,Ekki hægt . . . ? Og ást okk- ar . . . er hægt aS segja þaS sama um hana ? ‘ ‘ Hann útlistaSi fyrir mér þaS hneyksli, sem verSa myndi — upplausn heimilis míns, allar hin- ar hræSilegu afleiSingar, sem slíkt flan hefSi í för meS sér. Eg starSi agndofa á hann, fyrst furSu lostin, svo angistarfull. Með sársaukastunum veitti ég útrás 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.