Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 15
förum við ekki heim fyrst ?“ Hann var í hvítum einkennisbún- ingi með liðsforingjaskúfum á öxl- unum, hárið var greitt aftur, dökkt og liðað. Aður fyrr hafði hann ætíð dekr- að við hana, hlegið burt andmæli hennar, kysst burt tár hennar. í þetta sinn skyldi hún segja það, secn henni lá á hjarta, án þess gripið væri fram í fyrir henni.. Hann hætti að horfa í kring- um sig, og leit á hana spyrjandi augum. ,,Er’nokkuð sérstakt ? Nokkuð, sem við ættum að halda hátíð- legt ?“ ,,Er nokkuð til að halda há- tíðlegt ?“ spurði hún íbyggin. Þetta var inngangurinn, en hann skildi ekki þann leik, sem hún lék, og svaraði: ,,Nú, ég hef fréttir úr leiðangr- inum.“ Augu hans tindruðu. ,,Kenning mín um ...” ,,Um dieselvélar !“ Það var grimmdarlegt, misk- unnarlaust — hann þagnaði. ,,Eða máske tundurskeyta- stýri,“ hélt hún áfram. Hún uarð að halda áfram. Hann var heill- aður af flotanum, og hún varð að létta af honum álögunum. Það voru rauðir flekkir í kinn- um hans, og hún þoldi ekki að sjá sársaukann, sem skein úr augum hans. Rödd hans var tómleg, þegar hann sagði: ,,Þú hefur engan áhuga á því!“ Og eins og það væri gam- ansemi, gerði hann enn eina til- raun: ,,Ég hef verið fluttur til---------“ ,,Á annan kafbát ?“ spurði hún. Hann kinkaði kolli, og hún flýtti sér að halda áfram: ,,Það skeður á nokkurra vikna fresti. Þú kannt að skjóta tundurskeyt- um, og máske . . .“ Hann starði á hana, og var orðinn náfölur. Hann reyndi að segja eitthvað, en gat það ekki. Þjónn kom, og hann sagði að- eins eitt orð: ,,Viský!“ Og þjónninn fór. ,,£g held þú vitir, hvað ég á við,“ sagði Katrín. ,,Látum okk- ur líta á málið frá mínu sjónar- miði, vinur minn. Trúðu mér, ég hef reynt að vera góð sjómanns- kona. Eg hef ekki krafizt of mik- ils. Það, sem ég hef ...” ,,. . . skilið við ?“ spurði hann biturlega. ,,Heldurðu, að það skipti nokkru máli, að faðir þinn er einn af ríkustu mönnum lands- ins. Heldurðu að það hafi nokk- uð að segja í flotanum — eða fyrir mig ?“ ,,Nei,“ sagði hún. ,,Að hann framleiðir skotfæri og dvelur hálft árið í Washing- ton ?“ ,,Tony,“ sagði hún, ,,þegar ég SUMAR, 1953 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.