Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 22
inni, svo að Harry geti kpmiri heim um hverja helgi. Og þar sem þú Varst nú jasteignasali fyr- ir strtö, elsþu Pétur minn — og ert þaS kannsþe enn — gœtirðu ef til vill vísa<5 oþfiur á hentugt hús til sölu. Sem sagt í grennd vi& High Shalfont. Landsvœði rúmlega tvœr dagsláttur, þriggja herhergja hús auk átta svefnher- bergja — þú Veizt hvernig ég vil hafa það. Sþrifaðu mér, ef þú Veizt af einhverju. Það vœri dásamlegt að fá að sjá þig og Janet aftur. £g vona, að þið hafið það gott og séuð hamingjusöm. Ég hef heyrt, að þið hafið eignazt tvihura — en hvað það hlýtur að vera guðdóm- legt! Við eigum því miður eþkert harn. Gerðu nú það sem þú get- ur til að finna hús handa oþkur; þú vœrir óborganlegur ef þú gœt- ir það. Með beztu þveðjum til allra. Cynthia. Og síðan var eftirskrift, sér- kennileg fyrir Cynthiu: ,,Janet myndi ekkert vera það móti skapi, að ég byggi í nánd við þig, held- urðu það ? Það er orðið svo anzi langt síðan í gamla daga !“ ,,Jæja?“ spurði Pétur. ,,Hvað finnst þér um þetta, Janet?“ ,,Ég veit það nú ekki vel,“ svaraði ég. Við héldum áfram að borða. Sara og William mösuðu stanz- laust milli þess sem þau spændu í sig hafragrautinn. Síðan kom hjúkrunarkona, sem á hverjum degi fór með krakka á barna- heimilið og tók mína með sér þangað niður eftir. Ég færði tví- burana í kápu og frakka, kyssti þá og horfði á eftir þeim þar sem þeir skálmuðu niður götuna, hraustir og kátir, fimm ára. Þetta hafði ég þó gefið Pétri — tvö mannvænleg börn. ,,Skelfinger þetta nú líkt henni, finnst þér ekki ?“ sagði Pétur. ,,Ekki eitt orð í meira en sex ár, og svo fer hún fra-m á, að rnaður útvegi henni hús ! Rétt eins og það væri tekið fyrirhafnarlaust! Það er reyndar merkilegt," bætti hann við og leit á mig, ,,en það er ekki lengra síðan en í gær, að við fengum Marsefield House til umboðssölu.“ ,,Hús Gregsons ? Það væri fyr- irtaksstaður,“ svaraði ég og neyddi mig til að vera eðlileg í málrómi. ,,Og þú hefðir góð um- boðslaun.“ Pétur gekk fram í forstofuna, en kom aftur og staðnæmdist í dyrunum meðan hann fór í frakk- ann. ,,Ég hugsa nú ekki um pen- ingana, sem ég græði á því, Jan- et,“ sagði hann. ,,En mér þætti gaman að vita, hvernig þér líður 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.