Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 27
Þessi síðustu orð voru eins- konar varnagli fyrir mig, en Cyn- thia þreif hann svo til strax úr höndunucn á mér. ,,Já, svo sannarlega mun ég það ! Eg mun aldrei elska neinn annan en Pétur — aldrei !“ sagði hún og hló. ,,Og ég veit hvað ég geri. Ég læt svo sem ég hafi gléymt Pétri, þá kemur pabbi hingað með mig aftur, og þá get- um við — Pétur og ég — hitzt á laun. Þú hjálpar okkur áreiðan- lega til þess, Janet, er það ekki ?“ ,,Jú, það skal ég gera. Ég skal gera allt, sem ég get til þess, að þið Pétur verðið hamingjusöm," lofaði ég. Og loforð mitt hélt ég. I hverri viku fékk ég bréf frá Cynthiu, og vikulega færði ég Pétri bréf frá henni. Hann var þakklátur fyrir aðstoð mína. Við vorum óaðskilj- anlegir félagar, því við áttum sameiginlegt leyndarmál. Tvisv- ar sinnum sýndi Pétur mér bréf frá Cynthiu. Hún sagðist elska hann eilíflega; hún myndi vilja búa með honu.m upp á hana- bjálka, ef ekkert betra fengist, og vera hreykin og hamingjusöm, þrátt fyrir fátæktina ! Bréf Cyn- thíu til mín voru hins vegar full af lýsingum á lífinu um borð í skipinu, ferðalögum og lifnaði í ýmsum hafnarbæjum, og auk þess var heilmikið um allan þann sæg af karlmönnum, jafnt ungum sem gömlum, sem voru bandvit- lausir í henni. Því miður kom ekki nein sér- stök óvænt gáfa eða hæfileiki í ljós hjá Pétri nú fremur en áður, þannig að hann gæti orðið fræg- ur. Hann stritaði hins vegar eins og jálkur og nurlaði hverjum eyri, sem hann vann sér inn og gat án verið, enda þótt hann yrði fyrir bragðið að neita sér um ýmislegt, sem ungir menn telja til sjálf- sagðra lífsþæginda. CYNTIA kom heim úr heims- siglingu sinni um svipað leyti og ég átti tuttugu og eins árs afmæli. Majmma sendi henni heimboð, sem hún af nærfærni hafði sett inn í einkabréf til Selesen. Hann svaraði um hæl: . . og þar sem margt ungt jól\ mun \o,vm, og jbér eru8 sjálf gest- gjaji, sé ég enga ástœÖu til að meina dóttur minni að fa/ja á móti hinu vingjarnlega boði yÓar. En að sjáljsögðu treysti ég því, að þér hajið með allri leynd vaþandi auga á því, sem gerast h^ann með- an á hófinu stendur. . . Cynthia leit jafnvel glæsilegar út en nokkru sinni fyrr, og var þó varla á það bætandi. Hún kyssti mig innvirðulega og lagði stóra pappírsöskju í fangið á mér. ,,Þetta er handa þér, Janet, og SUMAR, 1953 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.