Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 39

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 39
kom inn. ,,Er það ekki fallegt ?“ Súsan forðaðist að líta í augu móður sinnar. ,,Þú hefðir ekki átt að kaupa það,‘‘ sagði hún. ,,Eg veit ekki einu sinni, hvort ég fer — það hefur enginn boðið mér." ..Auðvitað ferðu," sagði móð- ir hennar óþolinmóðlega. ,,Það er nú mánuður þangað til — og þú veizt, að drengir á þessum aldri eru svo feimnir.“ Svo var eins og henni dytti allt í einu nokkuð í hug, og hún spurði: ,,Hefur El- ísabet verið boðið ?“ ,,Nei.“ ,.Þarna sérðu !“ sagði frú Well- •rr.an öllu léttari í máli. ,,Og þó þér yrði ekki boðið af einhverjum strákanna, þá er þetta nú aðeins skólaball, svo þú getur farið með annarri stelpu . . .“ ,,Eg myndi heldur vilja drep- ast.“ Frú Wellman hleypti brúnum, en svo klappaði hún Súsan á vangann. ,,Þér verður víst boð- ið,“ sagði hún. Súsan kenndi í brjósti um móður sína. En allt í einu brosti móðir hennar og sagði glaðlega: ,,Máske laglegi dreng- urinn — heitir hann ekki Mike Dean ?“ ,,0, hann myndi aldrei bjóða rnér,“ sagði Súsan og minntist hins örugga augnaráðs Elísabetar. Og allt í einu fann hún, að hún gat ekki haldið áfram að tala um f--------------------------------- Um sögrnna af Mídasi Sem dæmi um uppruna þjóð- sagna hefur verið tekin sagan um Mídas konung. — Fyrir nokkru fannst ævaforn grafreitur í Litlu- Asíu, sem talinn er að sé legstað- ur Mídasar konungs. Sagan segir, að vínguðinn Bakkus liafi veitt Mídasi þá ósk, að allt, sem hann kæmi við, yrði að gulli. Það var ekki fyrr en Mídas ætlaði að fara að borða, að honum varð ljóst, hvílíka ógæfu liann hafði kallað yfir sig. Hann fór í örvæntingu sinni til Bakkusar og grátbað hann um að frelsa sig frá þessu böli. Guðinn ráðlagði honum þá að baða sig í fljótinu Pactolus. Af- leiðingin á svo að hafa orðið sú, að vatnsstraumurinn varð eins og fegursta gull. Það er nú sannað, að lítið eitt gull er í farvegi fljótsins, og með fundi grafreitarins þykir einnig fullvíst, að Midas konungur hafi verið uppi. Það var sem sé skráð á töflu við innganginn, að Ate nokkur hefði látið reisa grafhýsið til eilíflegs heiðurs fyrir Mídas konung í Frygien. s,________________________________, dansleikinn og föt og Mike. .,Mamma,“ sagði hún, ,,ég held ég vilji verða trúboði.“ Það kcmu undarlegir drættir um munn móður hennar, og svo tók hún Súsan í faðm sér. ,,Ves- lings barn,“ sagði hún, ,,þér verður áreiðanlega boðið.“ Sús- an leit upp á móður sína, og sem SUMAR, 1953 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.