Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 42

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 42
segir það," sagði hún. ,,Því þú cmeinar það ekki. £g heyrði þig sjálfa segja við mömavu, að ég væri ljót.“ Þar með var það sagt! Kon- urnar litu hvor á aðra. Cecile frænka virtist fara ónotalega hjá sér, og móðir hennar vera sár og reið. Hún sneri sér allt í einu að systur sinni. ,,Þú hefur sært hana,“ sagði hún hvasst. ,,Eg fann, að eitthvað var að henni ..." Hún sneri sér að Súsán. ,,Og hún er ekki ljót, alls ekki.“ Cecile frænka var sneypuleg, en ekki óvingjarnleg. , ,Ég meinti það ekki þannig,“ sagði hún. ,,£g meinti að hún myndi aldrei verða nein fegurðardís." Hún roðnaði, eins og hún væri að hugsa um Elísabet og skam.mað- ist sín fyrir það. ,,Það krefst heldur enginn þess, en hún er indæl stúlka.“ Frú Wellman var nú verulega reið. Súsan leit ráðalaus á þær, leið yfir því að hafa stofnað til þess- ara illinda. Nú var Cecile frænka líka orð- in reið, eins og hún hefði hert sig upp í það. ,,Við gerum of mikið úr þessu,“ sagði hún óþol- inmóðlega. ,,Þú varst nú líka sæmilega ljót á unga aldri og það virtist ekki há þér neitt.“ Systurnar störðu andartak hvor á aðra, og svo sagði mamma Sús- an lágt. ,,Hvað veizt þú um það ?“ Súsan leit undrandi og skiln- ingssljó á þær til skiptis. Og svo glopraði hún út úr sér, án þess að hugsa út í það: „Frænka, varst þú sú fallega ?“ Cecile roðnaði, en svaraði ekki, Súsan sá svip móður sinnar mild- ast. Hún vissi, að systrunum þótti vænt hvorri um aðra, og að þeim leiddist þetta báðum. Og allt í einu sá hún allt í nýju ljósi. Hún leit á reglulegt andlit frænku sinnar, sem enn var falleg, og síðan á blítt og þýð- legt andlit móður sinnar, og henni fannst móðir sín margfalt fallegrr og meira aðlaðandi en frænkan. Máske leit hún ekki þannig út f augu.m annarra, en þannig sá Súsan hana. Og hún hafði oft séð föður sinn virða hana fyrir sér og vissi, að þannig leit hún út fyrir hans sjónum. Hún skildi, að fegurð er meira en litur og línur, og hún var fegin, að hún hafði tekið eftir því í tíma, og hún vár sannfærð um, að hún myndi skemmta sér prýðilega í kvöld, og að Mike leizt vel á hana, og, og . . . Hún tók utan um báðar kon- urnar. „Frænka segir satt marr.ma," sagði hún, ,,við tök- um þetta of alvarlega." Svo kyssti hún þær báðar rembingskoss. * 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.