Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 43

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 43
Það er eitthvað gáfulegt við merin, sem tefla — að minnsta fyosti meðan þeir halda sér við taflmennina. Eigum við að taka eina skák? Sögukorn eftir DAG NOKKURN ekki alls fyrir löngu var ég á gangi eftir Fi'mmtugustu götu, þegar ég kom af tilviljun auga á skilti í glugga á annarri hæð. Á það var letrað : Sþáþlilúhhur Budui\s. Ég gekk þangaÖ upp. Alveg eins og í kaffihúsunum í Austurborginni í New York, þar sem ég hafÖi lært aÖ tefla, var lágt til lofts, en urmull af mönn- um með hátt enni. ViÖ nokkur langborð sátu einir fimm—sex skáksnillingar, sem voru tilbúnir til að tefla viÖ hvern sem þess óskaði. Ef gestur tap- aði tafli, átti hann aÖ borga tuttugu og fimm sent. Ef hann vann, átti hann ekkert að borga. Ég gekk aö einum skákmeist- aranna og settist í stólinn and- spænis honum. ,,Viljið þér byrja aö leika ?“ spurÖi maðurinn og kveikti sér í sígarettu með brúnum pappír. BILLY ROSE ,,Eins og þér viljið," svaraði ég. ,,Þá fáið þér hvítu taflmenn- ina,“ sagði hann. ,,Það eruð þér, sem hættið peningunum.“ Ég reyndi sjaldgæfa opnun — eina úr þessum fínu byrjunum í skákkeppnum. í um það bil fjórða leik fannst mér einhvern veginn, að skákmeistarinn .bæri ekki tilhlýðilega virðingu fyrir opnun minni. Hann flutti menn- ina sína hratt, næstum skeyting- arlaust, og skák er nú einu sinni slíkur leikur, að keppinautarnir hafa stundum slitið tvennum bux- um meðan þeir biðu eftir næsta leik. Fyrstu fimm mínúturnar gekk mér ágætlega. Eg drap tvö peð frá honum og einn biskup. En allt í einu gerðist það, að drottn- ingin hans, sem hafði staðið langt í burtu til vinstri, blandaði sér í málið; völduð af riddara. SUMAR, 1953 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.