Heimilisritið - 30.05.1953, Side 57

Heimilisritið - 30.05.1953, Side 57
var ekkert fyrir hann að gera. Auðvitað héfði verið bezt, að hann hefði farið burt, en það er ekki auðvelt fyrir lækni að yfir- gefa störf sín og byrja annars staðar, svo hann varð kyrr, en hann hætti að skipta sér af Aline — og forðaðist hana eftir föng- um“. „Það var fallega gert af hon- um“, sagði VaJéry læknir, sem virtist fylgjast með sögnnni af afarmiklum áhuga. „Já“, samsinnti ókunni mað- urinn. „Allt gekk nú friðsam- 3ega til. Eg vann frá morgni til hvölds. Aline og faðir hennar komu til Brest eins oft og þau gátu því við komið, og ég eýddi írídögum mínum hjá borgar- stjóranum. Læknirinn var að því er virt- ist búinn að ná sér aftur og var á ný orðinn tíður og velkominn gestur hjá borgarstjóranum. Hann var oft í burtu úr þorp- inu, og það var sagt, að hann væri oft með stúlku úr næsta þorpi. Dag einn, er við sátum í garði borgarstjórans, barst talið að' litlu, djúpu vötnunum, sem þarna eru á milli klappanna. Læknirinn hafði mikinn áhuga á þessum botnlau.su, sviirtu vatns- ])yttum og viðurkenn'di, að þau hefðu undarlega seiðandi áhrif á t------------------------------- Veðurvísi Gamli málshátturinn: „Morgun- roðinn vætir, kvöldroðinn bæt- ir,“ reynist oft orð að sönnu, því að kvöldroði ber vott um stillt og bjart veður, en morgunroði staf- ar af raka í loftinu, sem oft veit á rigningu áður en langt um líð- ur. Gamall bóndi, sem ég þekkti, sagði mér, að dýrin umhverfis hann fræddu hann um allt, sem hann þyrfti að vita um veðrið, og hann veitti krákunum sérstak- Iega athygli. Ef þær flugu hátt, vissi það á regn og storm, en ef þær sátu í röð, mátti búast við stormi en ekki regni. (Womans World) .______________________________j sig. Hann spurði mig, hvort ég kannaðist við „Svartavatn“, sem lá um tíu kílómetra frá þorpinu. Eg hafði aldrei komið þangað, og hann stakk upp á að fylgja mér þangað daginn eftir. Við gætum farið þangað síðdeg- is, þegar svalara væri orðið í veðri. Ég vissi, að Aline var upptek- in af öðru þetta kvöld, svo ég samþykkti uppástunguná. En daginn eftir, þegar ég var á leiðinni heim til læknisins, mætti ég honum á aðalgötunni. Hann stöð'vaði mótorhjólið og sagðist hafa verið kallaður í sjúkravitjun. Hann bauð mér að SUMAR, 1953 55

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.