Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 57
var ekkert fyrir hann að gera. Auðvitað héfði verið bezt, að hann hefði farið burt, en það er ekki auðvelt fyrir lækni að yfir- gefa störf sín og byrja annars staðar, svo hann varð kyrr, en hann hætti að skipta sér af Aline — og forðaðist hana eftir föng- um“. „Það var fallega gert af hon- um“, sagði VaJéry læknir, sem virtist fylgjast með sögnnni af afarmiklum áhuga. „Já“, samsinnti ókunni mað- urinn. „Allt gekk nú friðsam- 3ega til. Eg vann frá morgni til hvölds. Aline og faðir hennar komu til Brest eins oft og þau gátu því við komið, og ég eýddi írídögum mínum hjá borgar- stjóranum. Læknirinn var að því er virt- ist búinn að ná sér aftur og var á ný orðinn tíður og velkominn gestur hjá borgarstjóranum. Hann var oft í burtu úr þorp- inu, og það var sagt, að hann væri oft með stúlku úr næsta þorpi. Dag einn, er við sátum í garði borgarstjórans, barst talið að' litlu, djúpu vötnunum, sem þarna eru á milli klappanna. Læknirinn hafði mikinn áhuga á þessum botnlau.su, sviirtu vatns- ])yttum og viðurkenn'di, að þau hefðu undarlega seiðandi áhrif á t------------------------------- Veðurvísi Gamli málshátturinn: „Morgun- roðinn vætir, kvöldroðinn bæt- ir,“ reynist oft orð að sönnu, því að kvöldroði ber vott um stillt og bjart veður, en morgunroði staf- ar af raka í loftinu, sem oft veit á rigningu áður en langt um líð- ur. Gamall bóndi, sem ég þekkti, sagði mér, að dýrin umhverfis hann fræddu hann um allt, sem hann þyrfti að vita um veðrið, og hann veitti krákunum sérstak- Iega athygli. Ef þær flugu hátt, vissi það á regn og storm, en ef þær sátu í röð, mátti búast við stormi en ekki regni. (Womans World) .______________________________j sig. Hann spurði mig, hvort ég kannaðist við „Svartavatn“, sem lá um tíu kílómetra frá þorpinu. Eg hafði aldrei komið þangað, og hann stakk upp á að fylgja mér þangað daginn eftir. Við gætum farið þangað síðdeg- is, þegar svalara væri orðið í veðri. Ég vissi, að Aline var upptek- in af öðru þetta kvöld, svo ég samþykkti uppástunguná. En daginn eftir, þegar ég var á leiðinni heim til læknisins, mætti ég honum á aðalgötunni. Hann stöð'vaði mótorhjólið og sagðist hafa verið kallaður í sjúkravitjun. Hann bauð mér að SUMAR, 1953 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.