Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ ÁGÚST 11. ÁRGANGUR 1953 SMELLIN SMÁSAGA Lýginn maður brýnir bezt GUÐNÝJU SIGURÐARDÖTTUr} KUNNINGI minn sagði eftir- farandi sögu : Eg hef alltaf verið mesti klaufi að brýna. Þegar ég var strákur, gat faðir minn aldrei látið mig hjálpa sér við að slá, því það beit svo illa hjá cnér. — Þú ert mesti klaufi strákur, man ég að faðir minn sagði dá- lítið gramur. En móðir mín sagði, til að bæta minn hlut: — Hann kann heldur ekki að skrökva, drengurinn. Seinna fluttust foreldrar mínir til Reykjavíkur, og mér var kom- ið fyrir hjá frænda mínum, sem var rakari. Eg átti að læra iðn- ina. En ég hætti brátt, því rak- hnífurinn og skærin voru alltaf bitlaus hjá mér. Ég var secn sé ekki búinn að læra að skrökva. Eg fór í Samvinnuskólann, og að loknu prófi fékk eg sæmilega launaða stöðu í skrifstofu. Svo kynntist ég Astu. Eg varð ástfanginn við fyrstu sýn, og þar sem ég var nú maður í fastri stöðu, áræddi ég að bjóða henni í bíó, og mér til mikillar undrun- ar þáði hún boðið. Eg var í sjö- unda — nei, sjötugasta himni, og er ekki að orðlengja það, að áður en árið var liðið vorum við gift. Allt gekk eins og í sögu. Tvö herbergi og eldhús. Tvö rúm, tvö náttborð og snyrtikommóða í ann- að herbergið, og tveir djúpir stól- ar, borð og standlampi í hitt. Þetta var nefnilega fyrir stríð, þegar flest ung hjón byrjuðu að búa með húsgögnum, sem ein- hver verzlunin átti, að frádregn- um einum eða tveimur hundruð krónum borgað við móttöku. Þá 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.