Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 14
ið, hvers vegna hann skyldi hafa látiÖ hann þar. ,,Og fyrst þú ert nú á annað borð hingað kominn, geturðu al- veg eins borðað kvöldverð hjá mér,“ sagði Kata náðarsamlega. ,,Eg hita upp leifarnar frá því í gær“. ,,Hvenær komstu hekn í nótt ?“ spurði Max. ..Klukkan hálf þrjú. Við fór- um í bíó og fengum okkur snún- ing á eftir.“ ,,Þú ættir að vera komin í rúmið klukkan tíu á hverju kvöldi. Annars er hætt við að þú standir ekki í stykkinu á dag- inn. Eg verð að minna Donald á það.“ Kata leit snöggt til hans. ,,Hvernig lízt þér á Donald ?“ Max hristi höfuðið. ,,Hann er ekkert fyrir þig, Kata.“ ,,Hann gat heldur ekki þolað þig. Hann sagði, að það væri hægt að sjá það á þér, að þú gengir á eftir þeim ljóshærðu." Maturinn var dásamlegur eins og ævinlega, og á eftir hjálpuð- ust þau að við uppþvottinn. Þeg- ar því var lokið, skiptu þau kvöldblaðinu á milli sín. Max fannst reglulega notalegt. Kata hafði útbúið sér hlýlegt hreiður hérna, en hún varð að fara bet- ur með sjálfa sig. Hann tók eftir því, að hún var að fá dökka bauga undir augun. Það var ekki að furða, þegar hún varð að strita allan daginn í skrifstofu og skakk- lappast úti hálfa nóttina til þess að reyna að krækja sér í m.ann. Hann vildi gjarnan geta gert eitt- hvað fyrir hana. ,,Kata,“ sagði hann. ,,Eg hef ákveðið að hjálpa þér við að draga hann Donald í land. Það veit sá, sem allt veit, að ég hef oft orðrð vitni að því, hvernig stelpur fara að í þeim sökum ! Það er þrennt, sem þú skalt muna. I fyrsta lagi skaltu skjalla hann og hæla honum á hvert reipi. I öðru lagi skaltu láta honum finnast hann vera yfir þig hafinn. Láttu honuim skiljast, að þú sért m.iklu minni hæfileikum búin en hann. Og í þriðja lagi áttu að láta hann verða þess vísan, að þú sér ástúðleg og undirgefnisleg að eðlisfari, fyrst í stað auðvitað að vissum takmörkum. Ef þú skrifar þessi þrjú ráð á bak við eyrað, mun þér verða framfært það sem eftir er ævinnar.“ Kata leit á hann óútreiknan- legum augum yfir kvöldblaðið. ,,Lánaðu mér íþróttasíðuna.“ sagði hún. ,,Þá ertu sætur.“ Daginn eftir fannst Max aftur að ekki væri um annað að ræða, en borða hádegisverð með einni ljóshærðri. Það varð Crystal Ho- 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.