Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 22
eitrun. En meinsemdir svo sem blóðeitrun eða ígerð í sárum voru ekki viSurkenndar sem óheilbrigt ástand fyrr en koaiiS var fram yf- ir miðja nítjándu öld, er Lister hafði notfært sér uppgötvanir Pasteurs í sambandi viS skurð- lækningar. Allt fram á nítjándu öld var það almenn skoðun, eins og verið hafði frá upphafi vors tímatals, að graftrarígerð í sárum væri eðlilegur þáttur batans. — Seinna hér á eftir er frekar rætt um hina gífurlegu dánartölu í sambandi við skurSaðgerðir, og þá einstöku sárasmitun, sem átti sér stað x sjúkrahúsum fyrir daga Listers. Stuttur útdráttur úr frásögn læknis eins í Aberdeen, um til- felli af barnsfararsótt, sem geis- aði þar á árunum 1789 til 1792, gefur nokkra hugmynd um gang sjúkdómsins sem og lækningar þeirra tíma : ,,AS kvöldi 19. ágúst 1790 fékk ég heimsókn af malaranum John Low, sem bað mig að koma strax með sér til konu sinnar, sem væri mjög veik. Lg fór með honum og var kona hans hættulega veik. — Hún kvartaði yfir sárum verkjum neðarlega í kviðarholinu og hafði háan hita. ÆSaslögin voru 140 á mínútu. Sjúkdómurinn byrjaði með héiftarlegum krampadráttum klukkan sex um morguninn, og var það um 36 stundum eftir fæð- inguna. . . . Lg fyrirskipaði því blóðtöku, sem nam 16 únsum.“ Læknirinn fyrirskipaði líka hægðalyf, gaf sjúklingnum spansflugu á kviðinn, deyfilyf til að draga úr verkjunum, og end- ar svo skýrsluna :......brátt var allt um garð gengið." AS sjúk- lingnum látnurn ritar hann niður langar hugleiðingar um vanþakk- læti vina sjúklingsins sérstaklega, og síðan um erfiðleika og and- streymi lækna yfirleitt! ,,. . . Við þetta tækifæri eins og svo mörg önnur, fann ég aS vísindalegar aðferðir og skoðanir almennings fara mjög sjaldan saman. . . . Samkvæmt gamalli óvenju í þessu landi, dreif kvenfólk aS hvaðanæfa til þess að heimsækja sjúklinginn og gefa ráð. Nokkrar heldri konur slóust líka með í hópinn, og þótt þær hvorki þekktu eðli né heldur nafn sjúk- dcmsins, spöruðu þær ekki ráð- leggingar ! Sumar sögðu að rangt væri að taka blóð, aðrar að ekki ætti að láta sjúklinginn taka hægðarlyf undir slíkum kringum- stæðum; sumar fyrirskipuðu að hita sjúklingnum, aSrar heimtuðu stöðvandi meðöl, og það virðist varla hafa verið af umhyggju fyr- ir sjúklingnum heldur af einhverj- 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.