Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 24
veita fæðingarhjálp í þessu landi hafa verið talin sjálfsögð, næstum hundrað árum eftir komu May- flower. En þó virðist svo sem starfsemi þeirra, sem fengust við þessa fræðigrein, hafi þurft ein- hverrar reglugerðar með, því að tilskipunin segir: ,,Hér með er mælt svo fyrir, að engin kona í þessu bæjarfélagi megi stunda fæðingarhjálp, fyrr en hún hefur unnið eið fyrir borg- arstjóra, borgarritara eða borgar- ráðsmanni . . . þess efnis: að hún skuli fús og reiðubúin til að hjálpa hverri konu í barnsnauð, hvort heldur fátækari eða ríkari; að hún skuli ekki yfirgefa fátæka konu í nauð til að fara til ríkrar; að hún skuli ekki telja neina konu á, né heldur leyfa henni að kenna barn sitt neinum öðrum en hin- um rétta föður, og að vísu beita til þess öllum áhrifamætti sínum að hindra slíkt; að hún skuli ekki gefa nokkurri konu leyfi til að þykjast hafa alið barn, ef svo er ekki, né heldur að gera tilkall til barns, sem önnur kona á; að hún skuli ekki leyfa, að barn nokkurrar konu sé meitt né deytt; að hún skuli kalla aðrar ljósmæður til ráða, hvenær sem hún álíti móður eða barn í hættu; að hún skuli ekki gefa nein með- ul til fóstureyðingar; að hún skuli ekki heimta meira af neinni konu fyrir aðstoð sína, en hún eigi rétt til; að hún skuli ekki eiga neinn þátt í að halda barns- fæðingu leyndri; að hún skuli sýna góða fraimkomu; að hún skuli ekki leyna fæðingu launget- inna barna. . . .“ Arið I 739 var sett sérstök deild fyrir kennslu í fæðingarhjálp við Glasgowháskóla, en í Ameríku heyrðist fyrst sex árum síðar minnzt á ,,yfirsetumann“. í blað- inu Neu) Yorfy Wee\ly Post Boy, 22. júlí, 1745, má lesa eftirfar- andi klausu: ,,Til næstum al- mennrar Hryggðar og Sorgar í þessari Borg, andaðist síðastliðna Nótt í Broddi Lífsins, Mr. John Duruy, M. D., Yfirsetumaður; um hvern sannlega verður sagt hið sama og Davíð sagði um Sverð Golíats: enginn er honum líkur.“ Síðar er minnzt á Att- wood lækni í sömu borg, sem ,,minnst er sem hins fyrsta lækn- is, sem hafði kjark til að telja sjálfan sig yfirsetumann; það hneykslaði sum viðkvæm eyru, og frú Granny Brown með sína tveggja eða þriggja dala þóknun var ennþá álitin hinn rétti aðili að snúa sér til, fyrir alla þá, sem álitu að konur ættu að sýna blygðunarsemi. ‘ ‘ Arið 1762, sama árið og New York hélt við blygðunarsemi sinni og viðskiptum sínum við 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.