Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 30
BÓKAORMUR Maður nokkur átti ritverk í þremur stórunt bindum í bókaskápnum sínum. Hver bók var 4 sm. þykk, og þar af voru spjölclin 1 srn., — bvort hliðar- spjalcl hvcrrar bókar var þannig sm. Dag einn, þcgar maðurinn tók fram bækur þessar og fór að blaða í þeim, varð hann þess var, að smáormur hafði komizt í þær. Hann hafði etið sig frá öftustu síðu annars bindis til fyrstu síðu þriðja bindis. Bækurnar höfðu staðið í réttri röð fast upp við hvora aðra, og ormurinn hafði etið sig í gegn í beinni línu. Spurning- in er: Hvað hafði hann farið langa leið? SKIPTIÐ VATNINU Við höfum eina fötu, sem tekur 28 lítra og er full af vatni. Auk þess höf- um við tvær tómar fötur, sem taka 18 1. og 8 I. Vandinn er nú, að geta skipt vatninu til helminga, með því aðeins að hella því úr einu ílátinu í annað o. s. frv. En það þarf að hella því um nokk- uð oft! Við skrifum þá svona upp: 28. 1. fata 18 1. fata 8 1. fata 28 1. o o Nú er um að gera að hella vatninu úr einu ílátinu í annað, þangað til að útkoman verður: 14 1. 14 I. o Vandinn er sá, að gera það í sem fœst skipti. Takið líka tímann! Ertið aðra með þrautinni! HUGAREIKNINGUR Hver er mismunurinn á sex tylftum tylfta og hálfri tylft tylfta? LESTIRNAR MÆTAST Tvær járnbrautarlestir mætast, önnur er ' 116 metra löng og ekur með 10 metra hraða á sek. Hin er 207 m og ckur mcð 9 m hraða á sek. Hvc lengi eru þær að fara hvor framhjá annarri? SPURNIR 1. Hvað dettur þér í hug, þegar þú sérð hamar og sigð? 2. Hvar var fyrst reistur viti hér á landi? 3. Hvað heita Þingvellir öðm nafni? 4. Hvað hétu hrafnar Óðins? 5. Hverrar þjóðar var Alexander rnikli? 6. Hvað eru íbúar Asíu áætlaðir margir? 7. Hver er skákmeistari íslands? 8. Hvað hcitir stytzta leiðin milli Þingvalla og Vesturlands? 9. Hver er Eileen Christy? 10. Hvaða ár fæcldist Jón Sigurðsson forseti? Svör á bls. 47 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.