Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 31
Ekki fyrir byrjendur v,-----------------:-----:---------------------------------' Smásaga ejtir JOHN KIERA N LITLA, SVARTA taskan var þessa stundina hið eina, sem máli skipti fyrir Plunger. Þegar liann settist við borðið, still'ti hann henni gætilega milli fót- anna á sér. Svo leit hann upp á mennina tvo, sem sátu fyrir við' Ijorðið með gremjulegum merk- issvip, sem hann kannaðist allt of vel við. „Nú, hvað er það í þetta sinn, Plunger?“ spurði ahnar þeirra brosandi.' „Gullkista eða gim- steinanáma?“ Plunger leit snöggt i kringum sig áður en hann laut fram og sagði með niðurbældri æsingu: „Það er ekki beinlínis gim- steinanáma, en þó dálítið svip- að — einungis miklu betra“. Annar maðurinn sneri sér til hálfs undan. Það var auðséð, að hann hirti ekki um að hlusta á ráðagerðir unga mannsins, sem hann þekkti af reynslunni að voru jafn furðulegar og þær voru óframkvæmanlegar. En maðurinn, sem spurt hafði, skemmti sér liins vegar yfir Plunger, svo hann bar fram aðra spurningu. „Betri en gimsteinanáma“, sagði hann dræmt með stríðnis- glampa í augunum. „Já! Heill poki af gimsteinum — stórir eins og krepptur hnefi. Og það er ekki annað, sem skil- ur mig frá þeim, en lítill vegg- skápur. 1 kvöld . ..“ Hann þagnaði snögglega, er hann kom auga á þriðja mann- inn, sem stóð við borðið. Hann hlaut að hafa staðið þar svo lengi, að hann hefði heyrt allt. En félagi Plungers kinkaði kolli til hans og sagði: „Allt í lagi með hann. Þetta er A1 Dryser. Hann er ekki tal- inn neinn viðvaningur í faginu“. A1 Dryser! Sá maður hafði ætíð verið fyrirmynd Plungers, og nú, þegar hann settist, fór að- dáunarhrollur um unga piltinn, meiri en nokkru sinni fyrr. Hann ÁGÚST, 1953 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.