Heimilisritið - 01.08.1953, Side 32

Heimilisritið - 01.08.1953, Side 32
fann, að hann var kominn í virðulegan félagsskap. Dryser var snillingur í faginu, eða hafði að minnsta kosti verið það, þar til hann var gripinn. Og jafnvel þá, hafði hann spjarað sig lag- lega og sloppið með fáein ár — og var nú laus á ný. Hver liafði ekki heyrt getið um A1 Dryser? Loksins fékk hann áheyranda, sein vert var að tala við! „Eg hef heimilisfangið hérna“, hélt l’lunger áfram og tók blað upp úr vasa sínum. „Eg fékk það hjá kvenmanni, sem var einu sinni vinnukona þar. Það er nóg til að fylla sekk, í vegg- skáp úr blikki“. „Hvað er um að vera, félagi?“ Það var Dryser, sem spurði og horfði hvasst á Plunger með va n þólcn u n a ra ugum. „Þetta er stórkostlegt tæki- fáeri! Smávægilegt innbrot. Stúlkan sver og sárt við leggur, að það sé að minnsta kosti sex- tíu þúsund dollara virði í hólf- inu. Bara smávegis innbrot“. „Smávægilegt, en hættulegt, ungi maður“. Plunger roðnaði. Þetta voru ekki alveg þau orð, sem hann hafði vænzt frá þeim mikilhæfa A! Dr yser. Hann flýtti sér að bæta við: „Ekki þetta. Stúlkan segir, að það sé aldrei vörðtir. Þau reikna með því, að enginn viti uin stein- ana, og að það myndi fyrst vekja grun, ef vörður væri sett- ur, það mvndi verða sama sem að hrópa út, að þarna væri eitt- hvað óvenju fémætt“. „Láttu vera að segja mér, að það sé svo algerlega áhættu- laust, sem það sýnist“, hló Dryser kaldhæðnislega. „Eg kann mitt fag, skilurðu, og ég ráðlegg þér að halda þig í hæfi- legri fjarlægð frá þessu“. „0“, sagði Plunger dauflega, „þetta er þó sú bezta bending, sem ég hef nokkurn tíma fengið. Mig hefur alltaf dreymt um reglulega stóran feng. En í hvert sinn, sem ég hef ráðgert eitt- hvað, hefur það annað hvort verið of hættulegt, eða eitthvað ófyrirsjáanlegt hefur komið fyr- ir, svo ég hef orðið að hætta við J>að. En þannig er Jiað' ekki í Jjetta sinn. Þetta er alveg upp- lagt“. „En þú hefur enga reynslu í að brjóta upp peningaskáp. Hvernig ætlarðu að fara að því?“ PLUNGER tók nú litlu, svörtu töskuna og opnaði hana. „Jæja“, sagði hann, „hvérnig lízt þér á Jæssi tól? Þeir, sem gáfu mér þau, sögðu mér líka, hvernig ætti að nota þau. Auk Jjess er ekki meiri vandi að 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.