Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 35
Allt var betra en þessi óvissa. Hún gat ekki liorft lengur á þau Kitzy saman og kvalið sjálfa sig með spumingum . . í kvöld vil ég skemmta mér Smásaga eftir AUGUSTA RODGER DOLLÝ hafði fataskipti í slík- um flýti að hún gleymdi því í augnablikinu að hana langaði alls ekki í veizluna. Hún settist á rúcnið og spennti á sig skóna, en með hinni hendinni þreifaði hún eftir hárnálinni í hárinu. Hún skotraði augunum til klukkunnar, og eins og við var að búast var orðið býsna framorðið. Síðan klukkan fimm, þegar hún tók börnin inn, hafði hún hugs- að í mínútuim eins og útvarpsfyr- irlesari, lagað matinn, matað börnin, baðað þau og lesið fyrir þau sögu. ÁGÚST, 1953 ,,Klukkan er orðin sjö!“ hróp- aði Ben niðri á ganginum. ,,Hvað ertu eiginlega að gera þarna uppi ?“ ,,Leika mér,“ svaraði hún, og það var ekki laust við að háðið í rödd hennar væri beiskju bland- ið. i ,,Hvf*ð segirðu ?“ ,,Ekkert.“ I flýtinum hellti hún niður púðri og missti hárburst- ann á gólfið. Niðri í stofunni beið frú Hupple, barnfóstran, sem þau höfðu fengið í tilefni kvöldsins, og var eflaust líka orðin óþolin- móð. Hún lokaði skúffunni 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.