Heimilisritið - 01.08.1953, Síða 44
tíma bráSum ? Hvers vegna færðu
þér ekki frí og ferð ?“
Svar Bens heyrSist ekki fyrir
hljómlistinni. Og þá var þaS aS
Dollý sagSi ofur lágt viS sjálfa
sig: ,,Þú skalt ekki þurfa aS
segja mér upp----------ég gefst
upp af fúsum vilja !“ Og aS svo
mæltu fór hún upp á loft.
HÚN studdi hönd undir kinn
og hugsaSi meS eftirsjá um, hvaS
hún hefSi átt aS gera. Hún hefSi
auSvitaS átt aS ganga beint til
Bens og Kittý og segja glaSlega
og full ánægju: ,,HvaS á þetta
aS þýSa ? Hvers vegna tökum við
ekki frí, Ben, og förum ? Ef til vill
hefði hún átt aS fá móðursýkis-
kast og gráta, allt þetta hefði ver-
ið betra en að sitja á baksviðinu
eins og steingervingur og aðhaf-
ast ekkert. Framkoma hennar
hlaut aS hafa sannfært Kitzý um,
að Dollý væri ein þeirra kvenna,
sem væri sýnt um að ná sér niðri
á óvinunum.
Hún tók upp púðurdósina sína,
en lagSi hana svó frá sér aftur.
Hún þurfti ekki á púðri að halda.
Hana skorti aftur á móti tíma til
aS fá sér miSdagsblund, nýja hár-
liðun, ný föt og hjálp til að þvo
þvottana. Ó, Ben, hugsaði hún,
ég veit aS það er ekki þér að
kenna. En ég vildi óska að þú
gætir munað, aS þaS er ekki held-
ur mín sök. Og ef þú ert ástfang-
inn af Kitzý Ward----------
Henni lá við gráti, en gerði
sitt ýtrasta til aS harka af sér.
Hún sneri sér frá snyrtiborð-
inu. A rúminu lá grófi, brúni
vetrarfrakkinn hennar kyrfilega
samanbrotinn, þaS hefði auðvitað
ekki skipt neinu máli, hvernig um
hann fór, þar sem hann þoldi alla
meðferS, en af gömlum vana fór
hún vel með föt sín, þau entust
þeim mun lengur. ViS hliðina á
frakkanum hennar lá minkaslá
Kitzýar og hún hafði augsýnilega
fleygt því kæruleysislega frá sér.
,,Ben, elsku, hvers vegna færðu
þér ekki frí og ferð ?“
MinkasláiS var silkimjúkt við-
komu. Dollý lagði það um herðar
sér. Svo gekk hún aftur að
snyrtiborðinu, málaði á sér var-
irnar, bar á sig meira púður og
greiddi sér. HefSi hún líka haft
demantseyrnalokkana og Palm
Beach hörundslitinn--------
En sláið eitt gerði mikinn mun.
ÞaS var svo auðsjáanlega dýr-
mætt, ríkidæmið virtist geisla frá
því í allar áttir. Dollý virtist jafn-
vel rauði kjóllinn fá á sig glæsi-
legan tízkublæ, og hárgreiðslan
virtist ekki lengur aðeins úfin —
heldur persónuleg. Hver myndi
yfirleitt taka eftir því, hvernig hár
þeirrar konu liti út, sem bæri
minkaslá á herðum ?
42
HEIMILISRITIÐ