Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.08.1953, Qupperneq 45
Hún stóð upp til að geta virt spegilmynd sína betur fyrir sér. ,,Þa5 gerir mikinn mun,“ sagSi hún upphátt, ,,þaS gerir mjög cnikinn mun !“ DOLLÝ var róleg og blíSlynd aS eSlisfari, en innra meS henni leyndist þó alltaf viss tegund fífl- dirfsku. Hún var ekki ágeng í samkeppni, og henni var ekki sýnt um aS deila né berjast um neitt, en þaS kom fyrir aS hún sagSi viS sjálfa sig: ,,Nú er ann- aS hvort aS duga eSa drepast“ — og hegSaSi sér samkvæcnt því. Hún hafSi síSast sagt þetta í skíSaferS, og þá hafSi hún þreytt heljárrnikiS skíSastökk meS þeim afleiSingum aS hún viSbeins- brotnaSi. Og nú var hún í skapi til aS segja þaS aftur. ,,Mér dettur ekki í hug aS sitja hér eins og hver önnur hofróSa, sem komin er í sitt fínasta stáss en á ekki í neitt hús aS venda,“ sagSi hún viS spegilmynd sína. Hún lagfærSi sláiS á herSum sér, leit enn einu sinni meS aSdá- un í spegilinn, tók tösku sína og gekk út úr svefnherberginu. Hún gekk niSur stigann, gegn- um anddyriS og út. Hún gerSi sér ekkert far um aS ganga sérlega hljótt um, en út úr stofunni barst hávær hljómlist, og Jerrý Ritter hló aS einhverri fyndninni. Vind- hviSa skellti hurSinni á eftir henni en enginn heyrSi þaS. ÞAÐ virtist allt vera viS þaS sama, þegar hún kom aftur. ÞaS leit ekki út fyrir aS neinn hefSi saknaS hennar. Hún hikaSi, leit á stofudyrpar, en yppti svo öxl- um og gekk upp stigann. Þetta var ósköp auSvelt, hugsaSi hún, ég hefSi eftir öllum sólarmerkj- um aS dæma getaS hlaupizt á brott meS alla silfurmuni hússins, án þess aS nokkur yrSi þess var. Hún var nú komin upp og gekk eftir ganginum, en allt í einu stóS hún augliti til auglitis viS þau Kitzý og Ben. Ben dró þungt andann og var bálreiSur á svip. ,,Nú jæja,“ sagSi hann, ,,hvar hefurSu ver- iS ? Frú Hupple hringdi, og ég er búinn aS vera lengi aS leita aS þér.“ Ben var ekki sérlega eftirtekt- arsamur, og nú fyrst rak hann augun í minkaslána. Dollý hafSi haldiS aS hún þekkti öll svip- brigSi hans aS loknu fimm ára hjónabandi, en þaS rann allt í einu upp fyrir henni, aS henni hafSi nú loks tekizt aS koma hon- um svo á óvart aS andlitsdrættir hans voru sem lamaSir af mál- laus.ri undrun. Nú tók Kitzý, sem stóS viS hliS Bens, til máls. Rödd hennar var ÁGÚST, 1953 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.