Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 51
RAKARINN Frönsk gamansaga eftir F^'édéric Bo?itet ÞEGAR Jacques Monestier vaknaði, geispaði hann nokkru'.n sinnum af leiðanum við tilhugs- unina ucn, hvað hann ætti að gera af sér um daginn, klæddi sig svo og dró frá svefnherbergisglugg- anum. Himinninn var blár, hafið grænt og á fjörusandinn voru þegar komnir nokkrir baðgestir. Hann hafði nú dvalið þrjá daga í Sainte Hermice, litlum baðstað á Norrr.andí, þar sem millistéttar- fjölskyldur leigðu að sumarlagi. Jacques hafði flúið frá París, eftir að hann hafði loks hert upp hugann og rift trúlofun sinni, og ferðazt svo í burtu frá Madeleine, secn með geðvonzku sinni hafði eitrað líf hans í tvö ár. En þegar kona hefur gert cnanni lífið leitt í tvö ár, gleycn- ir hann henni ekki á þremur dög- um, og þess vegna leiddist Jac- ques. Já, stundum lá við að hann færi upp í lestina og héldi aftur til Madeleine, sem kvaldi hann og skapraunaði, en sem samt hafði ákveðið vald yfir honucn. Nú hugsaði hann aftur ucn hana og andvarpaði: ,,Aldrei hefði ég haldið, að hún skildi eftir sig svona mikinn tcmleika í tilveru minni. Það er ekki vegna þess að ég elski hana, en ég sakna hennar . . . Eg get ekki lengur sætt mig við að vera einn; ég verð að kvænast. . . .“ Eftir þessar alvarlegu yfirveg- anir, varð honum aftur hugsað til þess, hvernig hann ætti að eyða morgninum. Um leið og hann strauk fingrunum yfir hár sér sagði hann skyndilega: ,,£g gæti til að byrja með látið klippa mig.“ Hann gekk niður gistihússtig- ann, kallaði í þernu og spurði hana : ,,Er ekki rakari hérna í Sainte Hermice ?“ ,,Jú, hann á að vera til, en hann býr yzt í kauptúninu. Herr- ann getur bara spurst fyrir um hann.“ Jacques, sem enn hafði Made- leine í huganum, gekk út götuna, fram hjá smábýlum og villum, unz hann gekk in í tóbaksverzlun til að fá upplýsingar. Kaupmað- uririn svaraði: ÁGÚST, 1953 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.