Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.08.1953, Blaðsíða 57
ÓGIFT HJÓN Framhaldssaga eftir MÁYSIE GREIG Nýir lcsaidur geta byrjað hér. Það var skilyrði fyrir því, að Kári kítmist að scm bryti í sveitahöll Ralphs Hortons, að hann væri kvæntur. Hann fékk Katrínu Manton til að leika hlut- verk eiginkonunnar, því að hann álcit sig vera réttan ciganda að eignum Ralphs og vildi afla sér sannana á staðn- um. Hann þckkti Katrínu lítt og hélt jafnvel að hún va:ri þjófur. En hún hafði strokið frá stórauðugri móður sinni, sem hafði ætlað að gifta hana hinum kald- lynda greifa, Jean Seligny, og lét því Kára trúa því sem hann vildi. — Pet- unia systir Ralphs dvelur nú á sveita- setrinu, og gestur hennar cr Dalli Kov- an, ábyrgðarlaus ævintýramaður. — Kári er leynilega trúlofaður Klöru Daw- hng, scm nú hefur í hyggju að heim- sækja Rawltonfólkið, en það býr skammt frá svcitasetri Ralphs. Ralph glotti íbygginn á svip er hann gekk til dyra og lokaði á eftir sér. Katrín og Kári töluðu varla orð saman eftir að Ralph var farinn. Háspenna síðustu mínútnanna áð- ur en Ralph kom var rofin. Þeim var báðum brugðið; þau forðuð- ust að líta hvort á annað. Kári flutti föt sín og rúmfatnað úr baðherberginu í herbergið við enda gangsins. En áður en hann lokaði dyrunum endanlega á eftir sér leit hann til hennar og gerði sér upp bros. ,,Líklega sofum við bæði bet- ur úr þessu. Samt sem áður vildi ég ráðleggja þér að læsa dyrun- um hjá þér. Það er ekki að vita, hvað Ralph getur átt til.“ ,,Já, það geri ég,“ svaraði hún. Hún læsti dyrunum og sá ekki eftir því. Er hún lá vakandi, ör- vilnaðri og ófæfusamari en henni fannst hún nokkru sinni hafa verið, og horfði á tunglið hækka á silfurgráum himninum, heyrði hún að tekið var hljóðlega í hún- inn. Hún heyrði barið ofurlágt á hurðina, en hún þóttist sofa, og Ralph læddist í burtu. Hann varð að vísu fyrir von- brigðum, en það var honum huggun að allt var á góðri leið, ÁGÚST, 1953 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.