Heimilisritið - 01.07.1956, Page 4

Heimilisritið - 01.07.1956, Page 4
c?7 ^ein: Konur og læknar Á hverju á lœknirinn von, þegar kvensjúklingur kemnur til hans? Er hún heílhrigÖ, hamingjusöm kona — eða er liún ein- mana vera sem vonast til þess að heimsóknin lijá lœkninum verði upphafið að spennandi ástarœfintýri? AÐDRÁTTARAFL LÆKNISSTOFUNNAR FYRIR MÖRGUM órum, þegar ég var ungur aðstoðarlæknir hjá rosknum lækni, sagði ég eitt sinn við hinn reynda starfsbróður minn. „Ég hef áhyggjur út ' af sinaskeiðabólgunni, sem frú Bruun er með." Hann var glöggur og reyndur læknir, sem hafði nána þekkingu á einni grein læknislistarinnar. Um þá grein er þó ekki hægt að lesa í neinum fræðibókum. Hún heitir mannleg náttúra. „Það er ekki sinaskeiðbólga, sem þér hafið áhygjur af, það er frú Bruun sjálf! 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.