Heimilisritið - 01.07.1956, Side 4

Heimilisritið - 01.07.1956, Side 4
c?7 ^ein: Konur og læknar Á hverju á lœknirinn von, þegar kvensjúklingur kemnur til hans? Er hún heílhrigÖ, hamingjusöm kona — eða er liún ein- mana vera sem vonast til þess að heimsóknin lijá lœkninum verði upphafið að spennandi ástarœfintýri? AÐDRÁTTARAFL LÆKNISSTOFUNNAR FYRIR MÖRGUM órum, þegar ég var ungur aðstoðarlæknir hjá rosknum lækni, sagði ég eitt sinn við hinn reynda starfsbróður minn. „Ég hef áhyggjur út ' af sinaskeiðabólgunni, sem frú Bruun er með." Hann var glöggur og reyndur læknir, sem hafði nána þekkingu á einni grein læknislistarinnar. Um þá grein er þó ekki hægt að lesa í neinum fræðibókum. Hún heitir mannleg náttúra. „Það er ekki sinaskeiðbólga, sem þér hafið áhygjur af, það er frú Bruun sjálf! 2 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.