Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 7

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 7
ert undarlegt. Sumar aí þessum fagursköpuðu stúlkum verða fyrir- sætur eða sýningardömur í tízku- verzlunum. Aðrar verða ekki annað en fyrirsætur hjá læknum sínum — og á þann hátt geta þær þjónað löngun sinni til þess að sýna sköpulag sitt, í fyllsta sakleysi að því er virðist, því að í slíkum tilfellum er það nauðsyn- legt. Hið eina, sem læknirinn getur gert, er að láta sem hann taki alls ekki eftir sköpulagi stúlk- unnar. Silkináttkj óllinn Það gerðist fyrir mörgum árum, þegar ég var ungur kandidat á stóru sjúkrahúsi, að þar var gift kona sjúklingur, sem gætti fyllstu skynsemi og svaf í ullamáttkjól og prjónaðri nátttreyju. Þetta var um vetur og hún lá ein í stofu, svo að hún gat ráðið því sjálf, í hverju hún svaf. Því miður gleymdi hún allri skynsemi, þegar ég eða einhver annar læknir var væntanlegur á stofugang. Þá klæddi hún sig í „tælandi" silkináttkjól og lá skjálfandi og nötrandi í rúminu í von um aðdáunarbros á andliti læknisins. Hún hefði móðgast stórlega, ef ég hefði sagt við hana: ,,Þér eruð ekki hamingjusöm í hjónabandi yðar, og þér finnið ánægju og vellíðan færast yfir yð- ur, ef þér getið stillt sjálfri yður út þannig, að það sé ekki hætiu- legt. Þér ættuð bara að vitu, hvað við læknamir emm orðnir vanir svona löguðu, og hvað þarí að ganga langt þangað til okkur finnst það lokkandi!" Þetta hefði verið hin rétta sjúk- dómsgreining, en hún hefði án efa vísað þessu á bug og talið það meiðandi fyrir sig. Ég man eftir annarri konu, sem var sjúklingur minn. Hún hringdi til mín og bað mig að koma strax, því að hún hefði skyndilega feng- ið svo mikinn hjartslátt. Ég ók strax til heimilis hennar, sem var í myndarlegu einbýlis- húsi í úthverfi borgarinar. Þjón- ustustúlkan, sem opnað fyrir mér, sagði að frúin væri úti í garði og að ég gæti gengið beint þangað út. Ykkur hlýtur að vera ljóst, hvqð mér brá, þegar ég kom að hinni ungu og fögru forstjórafrú í lysti- húsi í garðinum, berháttaðri með enga spjör utan á sér. „Ég vissi, að þér þurftuð að skoða mig, læknir," sagði hún brosandi, „svo að ég vildi flýta fyrir yður með því að fara úr föt- unum áður en þér kæmuð." Ég sagði henni kuldalega, að ég vildi sjálfur segja sjúklingum JÚLÍ. 1956 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.