Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 8
mínum, hvað ætti að gera, bað hana um að klæða sig í íöt og koma sér í rúmið, síðan skyldi ég koma aftur eftir klukkutíma og skoða hana. Ég þarf tæpast að bæta því við, að það var ekki vitund að henni — í það minnsta ekki að hjartanu, svo framarlega sem ég gat heyrt sem læknir, er ég hlust- aði hana ... Það leið mjög langur tími, þangað til ég var kvaddur í sjúkravitjun til forstjórafrúarinar aftur! Læknaeiðurirm I 2400 ÁR hafa læknar um allan heim haft að leiðarljósi eið hins gamla, gríska læknis, Hippókra- tesar. Samkvæmt honum sverja þeir: — „Ég sver við Apolló lækni, við Eskulóp, við heilbrigðina, við Panakea og alla guði og gyðjur . . . Hvar, sem mig ber að garði, mun ég kosta kapps um að líkna sjúkum og varast að valda mönn- um viljandi óheíllum eða tjóni og sérstaklega ber að forðast að mis- bjóða líkömum karla eða kvenna, hvort heldur eru frjálsborin eða ánauðug. -------- Þetta er annað og meira en orð- in tóm. Öllum læknum finnst þeir vera bundnir þessum eiði. Hippó- krates hinn gríski, faðir læknis- fræðinar, vissi jafnvel þá, að læknirinn má ekki vera eins og aðrir menn. Þjóðfélagið ætlast til þess af honum, að hann hafi ó- lastanlegt siðferði og hafi ekki ýmsa veikleika, sem hjá flestum öðrum yrðu taldir eðlilegir. Lækn- irinn viðurkennir þessa reglu, því að öðrum kosti gæti hann ekki unnið starf sitt á réttan hátt. Flestar konur líta sömu augum á þetta mál. Enda þótt þær hafi þörf fyrir ást og skilning — vegna þess, að þær hafa orðið fyrir von- brigðum eða þeim leiðist — gera þær sér það ljóst, að það er að leika sér að eldinum að leita ásta hjá lækni sínum. Þær gætu auð- veldlega eyðilagt tilveru hans og framtíð. Samt sem áður verða næstum allir læknar varir við undantekn- ingu frá þessari reglu, þær konur, sem þurfa endilega að reyna að tæla lækninn. Kvenmaður ætti ekki að koma til læknisskoðunar í þeirri tegimd undirfatnaðar, sem karlmenn myndu undir venjulegum kring- umstæðum ekki þora að kaupa fyrir hana. En þó nokkrar konur gera einmitt það. Kona, sem læknir biður um að fara úr fötunum, ætti ekki að gera þoð á sama hátt og sýningar- stúlka á nektarsýningu. En það gera margar konur. Kona ætti ekki að koma til 6 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.