Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 9
læknis og spyrja eftiríarandi
spurninga: „Viljið þér rannsaka
móðurlíf mitt? Viljið þér segja
mér, hvort ég er barnshafandi?
Viljið þér segja mér, hvort ég er
rétt sköpuð fyrir hjónabandið?"
— ef konan hefur í rauninni enga
óstæðu né áhuga á að fá svör
við þesum spurningum. En það
eru hreint ekki svo fáar konur,
sem gera þetta.
Sem betur fer eru þær fáar
Mér er það þó ánægjuefni að
geta tekið fram, að fyrir hverja
eina konu af þessari manngerð,
eru tvö hundruð heilbrigðar og
skynsamar. Það er þeim að þakka
að við læknarnir höfum ekki
misst alla trú á kvenþjóðina.
Konur, sem eru hamingjusam-
ar í hjónabandinu, eru sjaldnast
hrifnar af því að þurfa að láta
lækni skoða sig. Þær hafa ekki
áhuga á því að sýna nekt sína,
og það er ekki ósjaldan, sem
læknirinn verður að leggja tölu-
vert á sig, til þess að fá þær til
þess að fara úr þeim fötum, sem
nauðsynlegt er vegna ransóknar-
innar.
Þetta eru hin eðilegu viðbrögð,
einkanlega ef um er að ræða ung-
ar stúlku, sem hlotið hafa strangt
uppeldi.
Stöku ungar stúlkur neita bein-
JÚLÍ, 1956
línis að láta skoða sig, jafnvel þó
að hjúkrunarkona sé viðstödd.
Þær fara að gráta, ef læknirinn
reynir að sýna þeim fram á það,
að afstaða þeirra sé ekki réttt.
Meirihluti kvenna lítur þó eðileg-
um augum á þessi mál og koma
fram af sömu stillingu og lækn-
irinn.
Þær konur, sem koma fram eins
og þær væru í kvennabúri á því
augnabliki, sem þær koma inn
í læknisstofuna, eru venjulegast
konur, sem hljóta ekki fullnæg-
ingu í samlífinu með eiginmönn-
um sínum. Á yfirborðinu eru þess-
ar konur búnar öllnm dyggðum
og tíðum svo kuldalegar við eig-
inmenn sína, að eiginmaðurinn
getur hreint ekki skilið þá „töfra”,
sem konan reynir að beita sak-
lausan lækninn.
Þessar konur nota lækninn —- ef
til vill óafvitandi — skeytingar-
laust sem varaskeifu fyrir elsk-
hugann, sem þær þora ekki að
verða sér úti um. Þæ'r eru hrædd’-
ar við allt, sem varðar kynferðis-
lífið, en þær leiða tilfinningalíf sitt
inn á þær brautir, sem lítil hætta
er á því, að nokkuð geti orðið að.
Um leið blekkja þær sjálfa sig
— en ekki hinn reynda lækni —
og dylja fyrir sjálfum sér löngun-
ina til þess að „stilla sjálfum sér
út", og þær hafa þá aðferð, að
sannfæra sjálfar sig um það fyrir-
X