Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.07.1956, Blaðsíða 18
vissi ekki hvaðctn á sig stóð veðr- ið og átti nóg með að verja sig. Jack réðist beint að hinum risa- vaxna kúreka, pataði andartak og greiddi honum síðan leiftur- snöggt vinstrihandarhögg, sem kom Willard til að riða. Áhorfend- ur stóðu upp, hrópin og köllin urðu ákafari og háværari. Will- ard reikaði eins og svefngengill og ranghvolfdi augunum, en nýtt snöggt vinstrihandarhögg lokaði öðru auganu á honum. Fimmtíu sekúndur voru búnar af keppninni, þegar heimsmeist- arinn hné niður á gólfið. Dómar- inn taldi, og á fimm reis hinn ósjálfbjarga Willard upp. Demp- sey stóð tilbúinn að ráðast á Will- ard, þegar hann var nokkurnveg- inn kominn á fæturna. Á Willard dundu höggin frá öllum hliðum. Hann reikaði dálítið, áður en hann hné aftur niður í hrúgu. Hann stóð aftur upp, og var enn sleginn niður. Það blæddi nú mjög úr honum, bæði augun voru lokuð og nefið rifið. Þegar hringt var eftir fyrstu lotu, höfðu áhorf- endur séð heimsmeistara sleginn niður sex sinnum, og bjargað í sjöunda sinn af bjöllunni. Willard hafði verið kastað á kaðlana og meðhöndlaður eins og boxbolti af hinum æðisgengna Dempsey. Búizt var við, að úrslitin myndu koma í ar;narri lotu. En í hléinu hafði Willard fengið nýjar leið- beiningar frá þjálfara sínum, og forðaðist af fremsta megni hin hræðilegu vinstrihandarhögg Dempsey. Dempsey sjálfur fór sér nú líka hægar, fullviss um, að hann hefði keppnina þegccr í hendi sér. Kúrekarisinn skjögraði líka dálítið í þessari lotu, en stóð hana af sér. Urslitin komu í þriðju lotu. Einmitt í því kappamir mætt- ust, kom handklæði fljúgandi inn í hringinn. Það var einvígisvottur Willard, sem nú tók af skarið, er hann sá, hversu fjarstætt var að halda keppninni áfram. Jess Will- ard, eitt sinn svo stoltur heims- meistari, hvíslaði líka í horni sínu: ,,Ég er búinn að fá nóg." Og því datt engum í hug að neita. Jack Dempsey var heimsmeist- ari, og verðskuldaði þann titil. Og nú hófst leit að nýjum andstæð- ingi. Það var ekki margt um góða þyngsta flokks boxara. Og þó ein- hver fyndist, var nefnið Jack Dempsey eitt saman nóg til að gera hann dauðskelkaðan. Nú var árið 1919. Dempsey var upp á sitt bezta. Hann var tuttugu og fjögra ára, hafði fengið æfingu og bjóst nú við frægð og frama. Og þá var enginn þyngstaflokks- boxari, sem vogaði sér að keppa við hann. Stungið var upp á, að gefa Willard kost á annarri keppni, en því hafnaði Willard 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.