Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 20
ir álitu, að þessi meðferð á upp- vaxandi heimsmeistaraefni myndi hafa varanleg áhrif til hins verra á frama hans á hnefaleikabraut- inni. Fimmtán ára gamall keppti þessi grannvaxni námudrengur fimmtán sinnum, sextán ára var hann sleginn í rot, sautján ára keppti hann yfir tuttugu sinnum, harður skóli fyrir ungling á þeim aldri. Aðalstyrkur Carpentiers var þá þegar stutt hægTi handarhögg, eldsnöggt og hættulegt. Venju- lega varð það rothögg. Fyrsta franska meistaratitil sinn, í léttavigt, vann hann saut- ján ára gamall. Árið eftir — olympíuárið í Stokkhólmi — vann Carpentier einnig Evrópumeist- aratitilinn í rnillivigt og varð brátt, eins og hinn frægi franski þolhlaupari, Jean Bouin, einn af vinsælustu sportsmönnum Evrópu. Og svo átti fyrir honum að liggja að mæta öðru átrúnaðar- goði boxheimsins, Jack Dempsey. Franski snilliboxarinn og fyrrum námumaður, George Carpentier, gegn ameríska snillingnum og flækingnum, heimsmeistaranum í þungavigt, Jack Dempsey. Allir íþróttaáhugamenn heims- ins stóðu á öndinni af eftirvænt- ingu vegna hins fyrirhugaða bar- daga, en frásögn af þeirri viður- eign verður að bíða betri tíma. * 1 Kaupmannahöfn Maður nokkur þurfti að hafa tal af Theódór Krabbe, sem bjó í Kaupniannahöfn. Hann gekk því heim til hans og knúði dyra. „Er Theódór heima?“ spurði maðurinn. Stúlkan áttaði sig ekki alveg strax, vegna þess að þar í landi er eftirnafnið meira notað. Hún spurði því: „Theódór hvað?“ Maðurinn laut þá að henni og hvíslaði: „Þeir kalla hann sumir krabba.“ Misgi ■aningur Hringt var til lögreglunnar í enskri bor? af rnanni, scm til- kynnti að stýrinu, mxlaborðinu og hemlunum hefði hcfði verið stol- ið úr bílnum hans. Lögreglan lofaði að rannsaka málið. Nokkrum mínútum seinna hringdi sami maður aftur: „Þið þurfið ekki að leita að hlutunum, sem ég minnást á áðan. Ég hafði nefni- lega af misgáningi sezt í aftursætið — hikk!“ 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.