Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 48

Heimilisritið - 01.07.1956, Qupperneq 48
I lok októbermánaðar kom kona Mozarts, Constanze, heim og brá í brún er hún sá, hvernig maður hcnnar leit út. Ancliit hans var innfallið og beinin sáust standa fram, en augun innsokkin. Hann sagði þá konu sinni að sér hefði verið gefið inn eitur, en ekki vildi hann segja henni, hver það hefði gert. Heilsu hans hélt áfram að hraka, 02: Mozart var viss um, að dauði hans væri í nánd. Hann tók að skrifa sálumess- una, sem gráklæddur maður pantaði hjá honum fyrir ókunnan mann gegn borg- un, en sem vitað er, að var Walsegg greifi í Vínarborg. Mozart vannst ekki tínu tii að ljúka við sálumessuna, áður en hann lézt, þann 5. desember 1791- Mörgum hefir þótt undarlegt, að líkama Mozarts skyldi vera flevgt í gröf með mörgum fátæklingum og enginn skyldi fylgja honum til grafar, þótt nokkrir nánustu vinir hans kærnu til kirkjunnar, cn sneru síðan heim á miðri lcið til grafarinnar, af því að veðrið var vont. Enginn af íbúum Vínarborgar hafði látið frá sér fara jafnmik'.ð af dýrlegri músík cins 02 Mozart. Vínarbúar erti og hafa lengi vcrið glaðir og góðgjarn- tr mcnn, sem kunna vel að meta allt sem fagurt er. Þeir dáðu Jóhann Strauss og gerðu veg hans mikinn. Hvernig mátti það vera, að þeir skyldu ekki flykkjast að, þegar mcsti tónsnillingur sem heimurinn hefir nokkurntíma séð, var til moldar borinn? Ekki gátu þeir hafa glcynit honum, því að hann var ekki nema 35 ára cr hann dó og allir þekktu Töfraflautuna, sem hann hafði nýlega lokið við, auk allra þeirra dá- samlegu verka sem áður höfðu frá hon- um komið? Þessi spurmng hefir staðið í mörgum, og henni verður víst aldrei svarað við- unanlega. En spurningunni um það, hvort grun- ur Mozarts unt að hann hafi verið drep- inn á citri, hafi við rök að styðjast, hef- ur aftur og aftur skotið upp, þótt flestir hafi hneigzt td þess að vísa hcnni á bug scm hugarburði sálsjúks manns. Hinsvegar er á það að líta, að ekki sést neins staðar af bréfum Mozarts, sem eru til fram á síðustu daga hans, að hann hafi verið andlega ruglaður að ne.nu öðru lcyti. Hugsun hans er skýr og heið og allt, sem hann skrifar er hon-. um iíkt og fullt af gamansemi. En hann er viss um, að liann eigi skammt eftir ólifað, og hann hefir orð á því við konu sína að sér hafi vcrið gcfið inn eitur. Töfraflautan og leyndarmál frímúrara. ÞAÐ cr viðurkcnnt af öllum, að efnf Töfraflautunnar er tekið frá frímúrara- reglunni, og að það sem gerist í leikn- um er samkvæmt kenningum og regl- um hennar, meðal annars allar hrelling- arnar sem unga fólkið verður að ganga, í gegn um og á að vera eftirlíking á því sem frímúrarar verða að ganga í gegn tim, þegar þeir cm að taka stig sín. Höf- 46 HEIMILISRITIÐ,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.