Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 12

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Qupperneq 12
8 NYJAR KVÖLDVÖKUR. ur hafði setið við gluggann, og sneri sjer að hurðinni. Hiín leit fast á komumann með ó- róiegum, kvíðafuilum svip. »Hr. Ahrnell er eigi heima,« mæiti Ström- berg, »og þess vegna vildi jeg taia við konu hans, er mjer að lokurn tókst að finna bústað hans, sem reynst hefir mjer erfitt.« Sjúkiingurinn reyndi að setjast upp. Litia stúlkan fiýtti sjer til hennar og gat hún setst upp með hennar aðstoð. »Ef þjer eigið erindi við manninn minn, þá skal jeg segja honum frá því,« mælti hún veikri, stamandi röddu. »Ekki beinlínis, en ef þjer vilduð veita mjer stundarkorn viðtal í einrúmi, gæti jeg máske unnið honum eitthvað í hag.« »Gerða., farðu snöggvast ofan í garðinn,« sagði móðirin við dóttur sína. Hún gekk burt án þess að mæia orð frá vörum, en ieit tor- trygnislega tii komumanns. Er Strömberg var orðinn einn hjá veiku konunni, sagði hann henni, að Ahrnell hefði leitað sig uppi um morguninn, til að beiðast hjálpar, þar eð hann, eftir eigin sögusögn, væri nær hungurmorða. Strömberg sagði enn- fremur, að hann hefði ráðið honum að láta til skarar skríða og fara úr Svíþjóð og leita hamingjunnar í annari heimsálfu. Hann hafði boðið honum að fara með skipi sínu til Vest- ur-Indlands og ljetf hann Marianne hjer með vita, að maður hennar hefði gengið að boð- inu, og legði þegar sama kvöld af stað, en að hann (Strömberg) hefði sett það skilyrði, að hann kveddi hvorki konu sína nje dóttur, en Strömberg hafði tekist á hendur að til- kynna henni ákvörðun og burtför manns henn- ar. Strömberg var svo vingjarniegur og vægur f ræðu sinni við sjúklinginn, að breytni Ahr- nelis virðist ait annað en miskunnariaus eigin- girni. Marianne hlýddi á hann með starandi augnaráði og auðmýkt örvæntingarinnar. Er hann iauk máli sínu tautaði hún: »Hvað verður um Gerðu? Jeg mun deyja og hún slendur ein uppi.« »Hún er alveg eins einmana og enn meiri einstæðingur meðan faðir hennar gatur eigi sjeð neitt fyrir framtíð hennar,« svaraði Slröm- berg. »Skeð getur, að Ahrnell komi aftur vel fjáður, og þá mun dóttir yðar hafa hag af auð- æfum föður síns,« Pví næst spurði Strömberg hvort nokkur væri, er gæti liðsiní þeim og hjálpað úr neyð- inni, ef hann fengi þeim fje í hendör. Mari- anne kvaðst eigi þekkja neinn annan en hinn áreiðanlega og góðgjarna skósmið Gástavson, sem byggi í sama húsagarði. Sjálf væri hún eigi fær um neitt. Geðshræring sú, sem hún hafði komist í, hafði dregið svo mjög úr mætti hennar, áð hún gat eigi lengur setið uppi. Strömberg gerði sem skjótast enda á heim- sókninni og sagðist skyldi útkljá mállð við Gúsjavson; einnig bað hann hana að stilla sig og hugga sig við, að spor það, sem Ahr- nell nú stigi, væri hið eina, sem hann ætti úrkosta. Klukkustund eftir komu sfna til litia hússins í Stóru Bændagötu ók Strömberg skipstjóri þaðan til bryggjunnar. Hann heimsótti eiganda skipsins til þess að láta hann vita, að hann tæki með sjer gamlan vin sinn, sem sokkinn væri í örbirgð og skuldir og Ijeki hugur á, að byrja nýtt líf í Vestur-Indlandi. Skipseigand- inn, sem var vel til skipstjóra síns, leyfði þetta fúslega; síðan útvegaði Strömberg Ahrnell vega- brjef og undirbjó þannig burtför hans, að eigi sýndist sem um flótta væri að ræða. Hinn kæni Strömberg gætti þess vandlega, að taka engan ókunnan á skip án þess að Iáta yfirmann sinn vita. Hann vildi eigi, ef hinn fyrithugaði þjófnaður kæmist upp, að svo virt- ist sem hann ætli nokkur Ieynimök við þann, er handtekinn yrði, en hann vildi hreinsa af sjer allan grun. III. Meðan Strömberg undirbjó burtförina að fullu, hafði Gústavson skósmiður einnig margs að gæta. Hann, sem var svo önnum kafinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.