Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 37

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 37
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 33 »Jeg kem nákvæmlega á hinum ákveðna tíma til ungfrú Edithar.* Gerða bjó síðan um nýsaumuðu kragana í pappírsblaði. Stuttu síðar var hún komin í mjög iátlausa sumaryfirhöfn og með hatt á höfði. Hún kysti mömmu sína, flýtti sjer niður gangriðið og hjelt á ieið heim til Schneiders háskólakennara. Meðan Gerða sat við gluggann, hafði mað- ur nokkur, rúmlega fertugur, verið á gangi niðri á Mýrarhæð og horft upp eftir til henn- ar. Af augnaráði því, sem hann sendi henni, mátti marka, að fegurð hennar hreif hann. Rá er Gerða kom út úr húsinu, stóð áður- nefndur maður á horninu á móti, og er hún fór fram hjá, án þess að gefa honum frekari gaum, gekk hann inn í hús það, sem hún bjó í. í garðinum mætti hanu aldraðri konu og spurði hana, hver ætti heima á þriðja lofti. »Frú nokkur, Ahrnell að nafni,« mælti konan. »Ahrnell?« endurtók maðurinn. »Hún hefir búið þar einu ári skemur en jeg, í átta ár. Jeg man eins og það hefði skeð í gær,« mælli konan, »þegar presturinn leigði herbergið handa henni og hún kom hingað af sjúkrahúsinu. Jeg hefi alt af þjónað þeim mæðgum.* Maðurinn hlustaði hugsandi. »Getur það átt sjer stað, að það sje konan hans?« tautaði hann og spurði nokkurra fleiri spurninga. Konan sagði honum alt af Ijetta um hagi þeirra mæðgna. Pegar hann hafði fengið að vita nægju sína, gekk hann upp í íbúð frú Ahrnell*. Hann nam staðar við dyrnar. »Kynleg tilhögun forsjónarinnar, að jeg skuli finna hjer þá konu, sem jeg skildi við nær dauða en lífi fyrir 8 árum. Jæja, hún á það sjálfsagt mjer að þakka, að hún er enn í tölu iifenda. Hvílíkar sjónhverfingar er Iífið eigi og hve miklir leikarar erum vjer ekki!« Hann barði að dyrum. Kallað var þýðum rómi: »Kom inn!« Marianne Ahrnell sat í hægindastól við borð, alþakið ýmsu saumadóli. Hún leit upp frá vinnu sinni, þá er komumaður gekk inn. •Fyrirgefið, býr frú Ahrnell hjer?« spurði hann. Marianne kvað svo vera. Hún virti mann- inn fyrir sjer og var auðsjeð á aúgnaráði henn- ar, að hún var að reyna að rifja upp fyrir sjer endurminningu kynlegs atviks. aÞjer þekkið mig líklega ekki?« spurði komu- maður. »Jeg reyndi árangurslaust að muna, hvenær við sáumst seinast,* svaraði Marianne, »en þó finst mjer, að jeg hafi sjeð yður áður.« »Svo er víst. Jeg heiti Strömberg. Með mjer var það, sem . . .« »Maðurinn minn fór,« kallaði Marianne upp yfir sig og dökkur roði hljóp fram í bleiku kinnarnar. »Rjer færið kveðjur frá honum? Ó, jeg dró mig ekki á tálar með því, að vona að hatin kæmi. Hann hefir eigi gleymt konu sinni og barni.« Strömberg var samviskulaus, tiifinninpsljór maður, en þá er hann sá gleði veslings kon- unnar, varð honum mjög órótt innan brjósts. Og á þessari stundu vildi hann mikið til þess gefa, að hann gæti fært henni kveðju frá eig- inmanni hennar.* »Pví miður, frú mín góð, get jeg eigi fært yður neinar fregnir af manni yðar,« svaraði hann. »Ekki? Guð minn góður! Er hann dá- inn?« hrópaði Marianne og lá við að hníga niður við þá tilhugsun. »Að öllum líkindum er hann lifandi. Leiðir okkar Ahrneils skildu, þá er við komum til Vestur-Indlands. Hann varð kyr. Jeg hjelt til Englands. Síðan hefi jeg ekici frjett af hon- um; jeg veit það eitt, að hann var lifandi fyrir ári síðan og leið þá vel.« »Leið þá vel?« endurtók Marianne, »og þó 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.