Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 44

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1921, Blaðsíða 44
40 NYJAR kvóldvökur. sfnum. Hún elskaði kyrlátt og einfalt Iíf, og svo var því einnig farið um föður hennar og bróður. Retta losaði Gerðu við ýms óþægindi. Fyrsta máltíðin, sem Strömberg tók þátt í var hreinasta kvalræði fyrir Gerðu. Heldrj menn nokkrir frá Lundúnum voru boðnir. F*á er sest var að borðum, ljet Strömberg í Ijósi óánægju slna yfir því, að dóttir hans sæti að borðum með. Á Gerðu var alls eigi litið og hún var döp- ur í bragði. Richard ræddi við systur frú Strömberg, ungfrú Milly Smith, unga, fagra og ásthýra mær. F*á er máltíðinni var Iokið, sátu karlmenn- irnir eftir, en konurnar fóru. Gerða fór með EIísu upp á herbergi sitt; barnið var vant að hátta á þeim tíma. Rá ér Lísa var sofnuð, ætlaði Gerða að ganga niður í skemtigarðinn, en þá sendi frú Strömberg eftir henni niður í salinn. Rar voru engir aðrir karlmenn en Richard, sem enn ræddi Vlð MiIIy. Pá er Gerða kom inn, leit hann að eins snöggvast á hana. Að stundar- korni liðnu stóð hann á fætur, kvaddi konurn- ar og hneigði sig fyrir Gerðu, sem væri hún honum ókunn. Richard varð eftir þetta stöðugur gestur á heimili Smiths. Hann bjó í verksmiðjuhúsun- um og var farið með hann sem heimilismann. Hann eyddi þar tómstundum sínum og ræddi við konurnar, eða að hann rökræddi við karl- mennina. Richard hafði eigi ávarpað Gerðu síðan þau hittust fyrst. Pá er þau fundust, heilsaði hann henni að eins. í fyrstu olli þetta Gerðu hrygðar, en hún vandist því smám saman og Ijet sig það litlu skifta, eu fór að álíta mann þann, sem hún frá bernskuárum hafði dásamað, sjer ókunnan. Hún lagði alt kapp á tungumála- og söng- listarnám sitt. Pannig liðu nokkrar vikur. Árdegis, þá er Richard spurði að hr. Smith, hitti hann Gerðu eina heima. Hún skýrði hon- um frá, að öll fjölskyldan væri farin til Lundúna. »Og hví eruð þjer eigi með í förinni?* spurði hann og settist við hlið hennar. »Af þeirri einföldu ástæðu, að tími minn ieyfir það ékki,« svaraði hún. íTími yðar?« »Já, hann er hin eina eign, sem börn fátækl- inganna eiga, og sem þau verða að fara vel með.« »En mjer virðist, að þjer þurfið eigi að vera hrædd um hann í þessari stöðu yðar. Eftir því sem mjer hefir verið sagt, þá er starf yðar eigi mjög þreytandi.* »Eigi ef að jeg að eins ætti að rækja það, en jeg á einnig önnur áhugamál.« »Og hver eru þau?« »Að afla mjer þekkingar og mentunar*. »Þekkingar og mentunar?« tók Richard upp eftir henni, eins og honum fyndist henni slíkt óþarft. »Yður furðar á því,« mælti Gerða, »en hvers vegna? Frelsi og sjálfræði eru takmark mitt. Til þess að ná því, verð jeg að afla mjer þeirrar þekkingar, sem mig nú brestur.* »Pjer ættuð eigi að vera fæddar stúlka,* mælti Richard. »Orð þau, sem þjer nýlega mæltuð, hæfa pilti, og af munni hans hefðu þau verið sannleikur; en þá er fögur meyja segir þau, er að eins hægt að álíta þau ofsa- kenda draumóra og staðleysu.« »Pjer álítið, að mjer beri að sitja við nálina og keppa eigi eftir betra Iífi.« »Nei, það er eigi álit mitt, en jeg trúi því eigi, að nokkur kona geti af eigin ramleik brotið af sjer ok stritsins, ef hún er fædd fátæk.« »Pjer hafið ef til vill rjett að mæla, en jeg trúi þó eigi, að þessu sje þannig farið; en sleppum því. Vitið þjer hvers vegna þjer hafið valdið mjer undrunar?« bætti hún við. »Vegna þess, að jeg hefi forðast yður?« svaraði Richard. »Nei, það er ofur eðlilegt. Hvaða skemtun gátuð þjer haft af að tala við mig íávísan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.